Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 15:46 Þetta er heitasta treyjan í franska fótboltanum í dag. PSG-treyja Lionel Messi selst upp í verslunum og leikmenn í deildinni dreymir um að fá að skipta um treyju við Messi eftir leikina í vetur. AP/Francois Mori Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. Það hefur alltaf verið eftirsóknarvert að skipta um treyju við Messi eftir leikinn og hann er oft með tvær til að verða við óskum einhverja þeirra sem langar í treyjuna hans. Some players in the league are so 'excited' that they are desperately 'begging' to get Lionel Messi's shirt No other footballer could have this much of an effect on other professional players https://t.co/CJKLqHokU9— SPORTbible (@sportbible) August 13, 2021 Eftir öll þessi ár í spænsku deildinni þá eru margir leikmenn komnir með Messi treyju í safnið. Messi sjálfur á líka mjög myndarlegt treyjusafn líka. Erlendir fjölmiðlar segja frá miklum áhuga leikmanna úr frönsku deildinni að fá treyju Messi í vetur. Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður Monakó liðsins segir nokkra leikmenn í sínu liði sárlanga í Messi treyju. Það eru sérstaklega þeir ungu í liðinu sem eru að biðja Fabregas um að hjálpa sér að redda treyjuskiptum við Messi þegar liðin mætast á þessu tímabili. Fabregas og Messi þekkjast síðan þeir voru samn í Barcelona akademíunni. Þeir spiluðu líka seinna saman um tíma hjá Barcelona. „Það er mjög sérstakt fyrir þessa deild að Leo sé kominn í hana. Undanfarin ár hefur PSG reynt að vinna með stórum nöfnum en auðvitað er Leo sá allra stærsti. Það er enginn eins og hann. Gæðin aukast með honum,“ sagði Cesc Fabregas. „Þegar PSG vinnur ekki deildina þá sjá menn það sem stórslys. Þeir gafa eytt miklum pening og allir tala um að þetta sé eins liðs deild. Það verður líka vera pressa á þeim með þetta ofurlið. Það lítur út fyrir að þetta sé síðasta aldan af leikmönnum með því að fá Messi, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum en við sjáum til hvert þeir komast,“ sagði Cesc. Franski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Það hefur alltaf verið eftirsóknarvert að skipta um treyju við Messi eftir leikinn og hann er oft með tvær til að verða við óskum einhverja þeirra sem langar í treyjuna hans. Some players in the league are so 'excited' that they are desperately 'begging' to get Lionel Messi's shirt No other footballer could have this much of an effect on other professional players https://t.co/CJKLqHokU9— SPORTbible (@sportbible) August 13, 2021 Eftir öll þessi ár í spænsku deildinni þá eru margir leikmenn komnir með Messi treyju í safnið. Messi sjálfur á líka mjög myndarlegt treyjusafn líka. Erlendir fjölmiðlar segja frá miklum áhuga leikmanna úr frönsku deildinni að fá treyju Messi í vetur. Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður Monakó liðsins segir nokkra leikmenn í sínu liði sárlanga í Messi treyju. Það eru sérstaklega þeir ungu í liðinu sem eru að biðja Fabregas um að hjálpa sér að redda treyjuskiptum við Messi þegar liðin mætast á þessu tímabili. Fabregas og Messi þekkjast síðan þeir voru samn í Barcelona akademíunni. Þeir spiluðu líka seinna saman um tíma hjá Barcelona. „Það er mjög sérstakt fyrir þessa deild að Leo sé kominn í hana. Undanfarin ár hefur PSG reynt að vinna með stórum nöfnum en auðvitað er Leo sá allra stærsti. Það er enginn eins og hann. Gæðin aukast með honum,“ sagði Cesc Fabregas. „Þegar PSG vinnur ekki deildina þá sjá menn það sem stórslys. Þeir gafa eytt miklum pening og allir tala um að þetta sé eins liðs deild. Það verður líka vera pressa á þeim með þetta ofurlið. Það lítur út fyrir að þetta sé síðasta aldan af leikmönnum með því að fá Messi, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum en við sjáum til hvert þeir komast,“ sagði Cesc.
Franski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira