ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 18:03 Sito skoraði sigurmark eyjamanna Eyjafréttir Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. ÍBV unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Kórdrengjum í leik sem einkenndist af mikilli hörku og miklu kappi bæði þjálfara og leikmanna. Það var augljóst að það var mikið undir strax frá upphafi leiksins. Það voru svo eyjamenn sem unnu 0-1 sigur með marki frá Sito á 54. mínútu. Víkingar frá Ólafsvík gerðu frábæra ferð norður á Akureyri og unnu þægilegan 0-2 sigur á Þór sem hefur verið í vandræðum upp á síðkastið. Víkingar sem varla hafa unnið leik í allt sumar komust yfir með marki frá Bjarti Barkarsyni á 29. mínútu. Það var svo Kareem Isiaka sem kom gestunum tveimur mörkum yfir og þar við sat. Víkingar enn í fallsæti en Þórsarar sigla lygnan sjó í 8. sætinu. pic.twitter.com/tfqWuNkVjJ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 14, 2021 Fjölnir, sem tapaði eftirminnilega fyrir Reyni Haraldssyni og félögum í ÍR í bikarnum á dögunum fengu Mosfellinga í Aftureldingu í heimsókn. Heimamenn unnu góðan 3-0 sigur og eygja enn von um að komast upp í efstu deild að ári þó sú von sé veik. Það voru þeir Andri Freyr jónasson, Lúkas Logi Heimisson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sem skoruðu mörk Fjölnis. Langbesta og langefsta lið deildarinnar, Fram skellti sér vestur á firði og átti kappi við Vestra. Fram efstir í deildinni en Vestri fastur í hálfgerðu einskismannslandi í efri hluta deildarinnar. Það var Þórður Guðjónsson sem skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. Lengjudeild karla ÍBV Kórdrengir Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
ÍBV unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Kórdrengjum í leik sem einkenndist af mikilli hörku og miklu kappi bæði þjálfara og leikmanna. Það var augljóst að það var mikið undir strax frá upphafi leiksins. Það voru svo eyjamenn sem unnu 0-1 sigur með marki frá Sito á 54. mínútu. Víkingar frá Ólafsvík gerðu frábæra ferð norður á Akureyri og unnu þægilegan 0-2 sigur á Þór sem hefur verið í vandræðum upp á síðkastið. Víkingar sem varla hafa unnið leik í allt sumar komust yfir með marki frá Bjarti Barkarsyni á 29. mínútu. Það var svo Kareem Isiaka sem kom gestunum tveimur mörkum yfir og þar við sat. Víkingar enn í fallsæti en Þórsarar sigla lygnan sjó í 8. sætinu. pic.twitter.com/tfqWuNkVjJ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 14, 2021 Fjölnir, sem tapaði eftirminnilega fyrir Reyni Haraldssyni og félögum í ÍR í bikarnum á dögunum fengu Mosfellinga í Aftureldingu í heimsókn. Heimamenn unnu góðan 3-0 sigur og eygja enn von um að komast upp í efstu deild að ári þó sú von sé veik. Það voru þeir Andri Freyr jónasson, Lúkas Logi Heimisson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sem skoruðu mörk Fjölnis. Langbesta og langefsta lið deildarinnar, Fram skellti sér vestur á firði og átti kappi við Vestra. Fram efstir í deildinni en Vestri fastur í hálfgerðu einskismannslandi í efri hluta deildarinnar. Það var Þórður Guðjónsson sem skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu.
Lengjudeild karla ÍBV Kórdrengir Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira