Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist í Hveragerði og við stöðvarhús virkjunarinnar.
Þó nokkuð af smáskjálftum hafa fylgt í kjölfarið, allir undir 2,0 að stærð.
Uppfært kl. 06.21:
Fjöldi smáskjálfta hefur orðið á svæðinu framundir morgun, allir undir 2 og flestir undir 1.