Ætlaði að sækja 27 þúsund krónur en fékk 27 milljónir Eiður Þór Árnason skrifar 17. ágúst 2021 11:36 Ekki liggur fyrir hvort vinningshafarnir hyggjast taka vinningsupphæðina út í reiðufé. Getty Báðir vinningshafarnir sem skiptu með sér 54,8 milljóna króna Lottópotti frá 7. ágúst hafa gefið sig fram. Að sögn Íslenskrar getspár komst annar þeirra í leitirnar þegar undrandi kona leit við í höfuðstöðvum fyrirtækisins í gær. „Meðferðis hafði hún Lottómiða sem maðurinn hennar hafði beðið hana um að koma til okkar og sækja 27 þúsund króna vinninginn sem hann taldi að á honum væri. En annað kom í ljós; vinningurinn var ekki 27 þúsund heldur 27 milljónir og tæplega 400 þúsund krónum betur,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Áður hafði maðurinn látið skoða miðann á sölustað þar sem bæði hann og starfsmaðurinn lásu upphæðina vitlaust. Miðinn var síðan settur aftur í veskið og beðið eftir næstu ferð í bæinn. Að sögn Íslenskrar getspár keypti eigandinn miðann í Olís í Varmahlíð þegar hann var á ferðalagi um Norðurland. Ætlar að fá sér annan mjólkurhristing Eigandi hins vinningsmiðans var að kaupa sér mjólkurhristing rétt fyrir lokun á þjónustustöð N1 á Þingeyri þegar hann bætti óvænt við einum tíu raða Lottómiða með Jóker. „Hann kom aftur í söluskálann daginn eftir – til að kaupa sér sjeik, var spurður hvort hann hefði hugsanlega keypt vinningsmiðann og mikil var gleðin þegar kom í ljós að það var akkúrat málið,“ segir í tilkynningu Íslenskrar getspár. Vinningshafinn sagði alveg ljóst í hvað vinningurinn færi: Hann ætlar að kaupa sér íbúð og kannski einn mjólkurhristing til. Fjárhættuspil Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
„Meðferðis hafði hún Lottómiða sem maðurinn hennar hafði beðið hana um að koma til okkar og sækja 27 þúsund króna vinninginn sem hann taldi að á honum væri. En annað kom í ljós; vinningurinn var ekki 27 þúsund heldur 27 milljónir og tæplega 400 þúsund krónum betur,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Áður hafði maðurinn látið skoða miðann á sölustað þar sem bæði hann og starfsmaðurinn lásu upphæðina vitlaust. Miðinn var síðan settur aftur í veskið og beðið eftir næstu ferð í bæinn. Að sögn Íslenskrar getspár keypti eigandinn miðann í Olís í Varmahlíð þegar hann var á ferðalagi um Norðurland. Ætlar að fá sér annan mjólkurhristing Eigandi hins vinningsmiðans var að kaupa sér mjólkurhristing rétt fyrir lokun á þjónustustöð N1 á Þingeyri þegar hann bætti óvænt við einum tíu raða Lottómiða með Jóker. „Hann kom aftur í söluskálann daginn eftir – til að kaupa sér sjeik, var spurður hvort hann hefði hugsanlega keypt vinningsmiðann og mikil var gleðin þegar kom í ljós að það var akkúrat málið,“ segir í tilkynningu Íslenskrar getspár. Vinningshafinn sagði alveg ljóst í hvað vinningurinn færi: Hann ætlar að kaupa sér íbúð og kannski einn mjólkurhristing til.
Fjárhættuspil Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira