Leita leiða til að hafa opið lengur í bænum Óttar Kolbeinsson Proppé og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 20. ágúst 2021 21:51 Áslaug átti fund með fulltrúum næturlífsins í dag. En hvenær fær fólk aftur að djamma? stöð 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra fundaði í dag með Samtökum fyrirtækja í veitingarekstri (SVEIT), sem hafa lýst yfir mikilli óánægju með framtíðarsýn sóttvarnalæknis. Hún ætlar að ræða hugmyndir að lausnum við ríkisstjórnina sem komu fram á fundinum til að hafa opið lengur í bænum. Hún getur þá ekki tekið undir hugmyndir sóttvarnalæknis um að best væri að halda hér svipuðum takmörkunum og nú eru í gildi á meðan faraldurinn geisar enn í heiminum. „Ég get ekki tekið undir þær tillögur til lengri tíma, nei. Ég held að allar þessar takmarkanir þurfi að hugsast til skamms tíma, enda er lagaheimildin einungis til þess að taka ákvarðanir miðað við stöðuna eins og hún er á hverjum tíma,“ sagði Áslaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur fram í minnisblaðinu er að skemmtistaðir verði áfram að loka klukkan ellefu á kvöldin. Veitingabransinn segir þetta blauta tusku framan í andlit veitingamanna og jafnvel dauðadóm yfir þeim sem halda úti skemmtistöðum. „Það hlýtur að vera markmið okkar allra að koma lífinu í sem eðlilegast horf og minnka takmarkanir, hvort sem það er á skólahaldi eða annarri atvinnustarfsemi eins og skemmtanahaldi,“ segir Áslaug. Hún sat fund með SVEIT í dag. Hvað höfðu veitingamenn að segja? „Þar voru bara mjög lausnarmiðaðar beiðnir um fólk sem er að vinna í atvinnustarfsemi með marga í vinnu sem vilja vinna með okkur og koma með lausnir,“ segir ráðherrann. „Það eru sömu lausnir og maður hefur verið að reifa og velta upp um hraðpróf og sjálfspróf og hvort ekki sé hægt að finna aðrar leiðir en að detta kannski í sama far og við gerðum áður en við höfðum svo bólusetta þjóð eins og við höfum núna.“ Munt þú beita þér fyrir þessum lausnum í ríkisstjórninni? „Við erum á fullu að ræða þessar lausnir í ríkisstjórninni og munum halda því áfram að reyna að leita annarra leiða og lausna til þess að grípa ekki til mestu íþyngjandi takmarkana hverju sinni.“ Hún segist þá ekki sjá fram á að tillögur Þórólfs nái fram að ganga. Það sé ekki lagaheimild fyrir heilbrigðisráðherra að taka ákvarðanir til svo langrar framtíðar. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21 Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20 Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira
Hún getur þá ekki tekið undir hugmyndir sóttvarnalæknis um að best væri að halda hér svipuðum takmörkunum og nú eru í gildi á meðan faraldurinn geisar enn í heiminum. „Ég get ekki tekið undir þær tillögur til lengri tíma, nei. Ég held að allar þessar takmarkanir þurfi að hugsast til skamms tíma, enda er lagaheimildin einungis til þess að taka ákvarðanir miðað við stöðuna eins og hún er á hverjum tíma,“ sagði Áslaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur fram í minnisblaðinu er að skemmtistaðir verði áfram að loka klukkan ellefu á kvöldin. Veitingabransinn segir þetta blauta tusku framan í andlit veitingamanna og jafnvel dauðadóm yfir þeim sem halda úti skemmtistöðum. „Það hlýtur að vera markmið okkar allra að koma lífinu í sem eðlilegast horf og minnka takmarkanir, hvort sem það er á skólahaldi eða annarri atvinnustarfsemi eins og skemmtanahaldi,“ segir Áslaug. Hún sat fund með SVEIT í dag. Hvað höfðu veitingamenn að segja? „Þar voru bara mjög lausnarmiðaðar beiðnir um fólk sem er að vinna í atvinnustarfsemi með marga í vinnu sem vilja vinna með okkur og koma með lausnir,“ segir ráðherrann. „Það eru sömu lausnir og maður hefur verið að reifa og velta upp um hraðpróf og sjálfspróf og hvort ekki sé hægt að finna aðrar leiðir en að detta kannski í sama far og við gerðum áður en við höfðum svo bólusetta þjóð eins og við höfum núna.“ Munt þú beita þér fyrir þessum lausnum í ríkisstjórninni? „Við erum á fullu að ræða þessar lausnir í ríkisstjórninni og munum halda því áfram að reyna að leita annarra leiða og lausna til þess að grípa ekki til mestu íþyngjandi takmarkana hverju sinni.“ Hún segist þá ekki sjá fram á að tillögur Þórólfs nái fram að ganga. Það sé ekki lagaheimild fyrir heilbrigðisráðherra að taka ákvarðanir til svo langrar framtíðar.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21 Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20 Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira
Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21
Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20
Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48