Leik Nice og Marseille frestað eftir að Payet kastaði flösku upp í stúku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2021 07:01 Stuðningsmenn Nice voru ekki sáttir og réðust inn á völlinn. John Berry/Getty Images Það var allt á suðupunkti þegar að Nice tók á móti Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hætta þurfti leik þegar að stuðningsmenn ruddust inn á völlinn eftir að Dimitri Payet, leikmaður Marseille, fékk flösku í bakið og kastaði henni aftur upp í stúku. Kasper Dolberg hafði komið heimamönnum í Nice yfir á 49.mínútu eftir stoðsendingu frá Jordan Lotomba. Á 74. mínútu fengu gestirnir hornspyrnu. Payet var að búa sig undir að taka spyrnuna þegar að hann fékk vatnsflösku fljúgandi úr áhorfendastúkunni í bakið. Hann brást illa við og kastaði flöskunni til baka upp í stúku, í átt að stuðningsmönnum Nice. Þetta fór ekki vel í stuðningsmennina sem réðust inn á völlinn. Alvaro Gonzalez og Matteo Guendouzi hlupu í átt að stuðningsmönnunum og Alvaro þrumaði bolta upp í stúku. Dante, fyrirliði Nice, reyndi að róa þá sem voru komnir inn á völlinn. Ekki var annað í stöðunni en að stöðva leikinn en þetta furðulega atvik má sjá hér fyrir neðan. Nice fans throw bottlesPayet lobs one backAll hell breaks loose pic.twitter.com/YvtirkPyc8— Richie McCormack (@RichieMcCormack) August 22, 2021 Franski boltinn Fótbolti Frakkland Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Kasper Dolberg hafði komið heimamönnum í Nice yfir á 49.mínútu eftir stoðsendingu frá Jordan Lotomba. Á 74. mínútu fengu gestirnir hornspyrnu. Payet var að búa sig undir að taka spyrnuna þegar að hann fékk vatnsflösku fljúgandi úr áhorfendastúkunni í bakið. Hann brást illa við og kastaði flöskunni til baka upp í stúku, í átt að stuðningsmönnum Nice. Þetta fór ekki vel í stuðningsmennina sem réðust inn á völlinn. Alvaro Gonzalez og Matteo Guendouzi hlupu í átt að stuðningsmönnunum og Alvaro þrumaði bolta upp í stúku. Dante, fyrirliði Nice, reyndi að róa þá sem voru komnir inn á völlinn. Ekki var annað í stöðunni en að stöðva leikinn en þetta furðulega atvik má sjá hér fyrir neðan. Nice fans throw bottlesPayet lobs one backAll hell breaks loose pic.twitter.com/YvtirkPyc8— Richie McCormack (@RichieMcCormack) August 22, 2021
Franski boltinn Fótbolti Frakkland Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira