87 ára og hefur haldið 55 myndlistarsýningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2021 20:32 Jón Ingi Sigurmundsson 87 ára listmálari á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Jón Ingi Sigurmundsson á Selfossi sé að nálgast nírætt þá er hann enn í fullu fjöri við að mála myndir en hann var að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu. Jón segist ekkert verið orðinn skjálfhentur. Jón Ingi, sem er 87 ára gamall er með fína aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér í Sóltúninu þar sem hann málar myndirnar sínar, eitthvað alla daga vikunnar. Hann hefur alltaf verið mjög afkastamikill listmálari enda var hann að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu á starfserlinu í nýju Listgallerí í nýja miðbænum á Selfoss, sem heitir Gallerí Listasel og hann er líka með myndir til sýnis í Gallerí list í Reykjavík. Jón Ingi er nú með nokkrar myndir til sýnis og sölu í nýju Listgalleríi á Selfossi, sem heitir Gallery Listasel og er í nýja miðbænum. Hann er einnig með myndir í Gallerí List í Reykjavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég er búin að vera lengi að mála, eiginlega alla æfi má segja. Ég hef aðallega verið að mála landslag en svo hef ég gaman af því að breyta til, afstrakt og dýr og jafnvel fólk,“ segir Jón Ingi. Hann hefur málað mikið af myndum frá Eyrarbakka enda fæddur þar. „Já, já, þar hef ég málað margar myndir og reyndar hér í kring eins og á Selfossi og Þingvöllum, ég hef alltaf verið mjög hrifin af Þingvöllum.“ Jón Ingi segir að þú séu til myndir frá honum út um allt land enda hefur honum gengið vel að selja myndirnar sínar. En Jón Ingi er ekkert unglamb en er samt að mála á fullu. þú ert ekkert unglamb lengur en ert enn þá að mála. „Já, ég held áfram á meðan í get, það stendur ekkert til að hætta því, ekkert endilega en maður veit aldrei. Nei, ég er ekki orðinn skjálfhentur, ekki neitt,“ segir Jón Ingi. Mynd frá Jón Inga frá Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tónlist hefur alltaf verið stór partur í lífi Jóns Inga en hann stjórnaði meðal annars stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands til fjölda ára. Hann spilar á píanó og finnst það alltaf jafn gaman. Árborg Myndlist Eldri borgarar Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Jón Ingi, sem er 87 ára gamall er með fína aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér í Sóltúninu þar sem hann málar myndirnar sínar, eitthvað alla daga vikunnar. Hann hefur alltaf verið mjög afkastamikill listmálari enda var hann að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu á starfserlinu í nýju Listgallerí í nýja miðbænum á Selfoss, sem heitir Gallerí Listasel og hann er líka með myndir til sýnis í Gallerí list í Reykjavík. Jón Ingi er nú með nokkrar myndir til sýnis og sölu í nýju Listgalleríi á Selfossi, sem heitir Gallery Listasel og er í nýja miðbænum. Hann er einnig með myndir í Gallerí List í Reykjavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég er búin að vera lengi að mála, eiginlega alla æfi má segja. Ég hef aðallega verið að mála landslag en svo hef ég gaman af því að breyta til, afstrakt og dýr og jafnvel fólk,“ segir Jón Ingi. Hann hefur málað mikið af myndum frá Eyrarbakka enda fæddur þar. „Já, já, þar hef ég málað margar myndir og reyndar hér í kring eins og á Selfossi og Þingvöllum, ég hef alltaf verið mjög hrifin af Þingvöllum.“ Jón Ingi segir að þú séu til myndir frá honum út um allt land enda hefur honum gengið vel að selja myndirnar sínar. En Jón Ingi er ekkert unglamb en er samt að mála á fullu. þú ert ekkert unglamb lengur en ert enn þá að mála. „Já, ég held áfram á meðan í get, það stendur ekkert til að hætta því, ekkert endilega en maður veit aldrei. Nei, ég er ekki orðinn skjálfhentur, ekki neitt,“ segir Jón Ingi. Mynd frá Jón Inga frá Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tónlist hefur alltaf verið stór partur í lífi Jóns Inga en hann stjórnaði meðal annars stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands til fjölda ára. Hann spilar á píanó og finnst það alltaf jafn gaman.
Árborg Myndlist Eldri borgarar Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira