Ída olli usla í Lúisíana Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2021 15:51 Ída er sögð hafa ollið verulegu tjóni á flutningskerfi Lúisíana. AP/Steve Helber Umfangsmikið björgunarstarf stendur nú yfir í Lúisíana í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ída gekk þar yfir í gærkvöldi og í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum og leiddi til mikilla flóða, rafmagnsleysis og annarskonar tjóns. Enn er verið að meta tjónið og aðstæður. Enn sem komið er er vitað til þess að einn dó þegar tré féll á hann nærri Baton Rouge. Enn eru þó margir vegir ófærir og símasamband óstöðugt. Raunverulegt umfang skemmda og tjóns vegna Ídu liggur því enn ekki fyrir. Slökkviliðsmenn í New Orleans virða fyrir sér tjón.AP/Eric Gay Fellibylurinn virðist hafa ollið sérstaklega miklum skemmdum á flutningskerfi Lúisíana. Hundruð rafmagns- og símastaura hafa hrunið víða. Talið er að það gæti tekið margar vikur að laga kerfið. AP fréttaveitan segir fjögur sjúkrahús hafa orðið fyrir skemmdum og vitað sé til þess að 39 heilbrigðisstofnanir séu starfræktar með notkun ljósavéla. Þjóðvarðlið Lúisíana hefur kallað út um 4.900 þjóðvarðliða til að koma að björgunarstörfum og munu þeir notast við fjölda báta, bíla og þyrla. Tæplega fimm þúsund þjóðvarðliðar hafa verið kallaðir út til að aðstoða við björgunarstörf.EPA/DAN ANDERSON Þá hefur fréttaveitan eftir John Bel Edwards, ríkisstjóra Lúisíana, að varnarvirki sem hafi verið endurreist eftir að fellibylurinn Katrína lék íbúa ríkisins grátt árið 2005, hafi að mestu staðið af sér óveðrið í þetta skiptið. Þrátt fyrir það séu skemmdirnar mjög miklar og tjónið gífurlegt. NBC News hefur eftir Edwards að tjónið sé sérstaklega mikið í suðausturhluta ríkisins og það að fjöldi látinna gæti hækkað töluvert á næstunni. Hér má sjá myndband sem sýnir mann opna glugga þegar veggur auga fellibyljarins fór yfir heimili hans í gær. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Enn er verið að meta tjónið og aðstæður. Enn sem komið er er vitað til þess að einn dó þegar tré féll á hann nærri Baton Rouge. Enn eru þó margir vegir ófærir og símasamband óstöðugt. Raunverulegt umfang skemmda og tjóns vegna Ídu liggur því enn ekki fyrir. Slökkviliðsmenn í New Orleans virða fyrir sér tjón.AP/Eric Gay Fellibylurinn virðist hafa ollið sérstaklega miklum skemmdum á flutningskerfi Lúisíana. Hundruð rafmagns- og símastaura hafa hrunið víða. Talið er að það gæti tekið margar vikur að laga kerfið. AP fréttaveitan segir fjögur sjúkrahús hafa orðið fyrir skemmdum og vitað sé til þess að 39 heilbrigðisstofnanir séu starfræktar með notkun ljósavéla. Þjóðvarðlið Lúisíana hefur kallað út um 4.900 þjóðvarðliða til að koma að björgunarstörfum og munu þeir notast við fjölda báta, bíla og þyrla. Tæplega fimm þúsund þjóðvarðliðar hafa verið kallaðir út til að aðstoða við björgunarstörf.EPA/DAN ANDERSON Þá hefur fréttaveitan eftir John Bel Edwards, ríkisstjóra Lúisíana, að varnarvirki sem hafi verið endurreist eftir að fellibylurinn Katrína lék íbúa ríkisins grátt árið 2005, hafi að mestu staðið af sér óveðrið í þetta skiptið. Þrátt fyrir það séu skemmdirnar mjög miklar og tjónið gífurlegt. NBC News hefur eftir Edwards að tjónið sé sérstaklega mikið í suðausturhluta ríkisins og það að fjöldi látinna gæti hækkað töluvert á næstunni. Hér má sjá myndband sem sýnir mann opna glugga þegar veggur auga fellibyljarins fór yfir heimili hans í gær. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira