Halda sig við 200 manna hólf þó 500 megi koma saman Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 2. september 2021 16:18 Á leikjunum verða ellefu 200 manna hólf. vísir/vilhelm KSÍ mun halda sig við ellefu 200 manna hólf á komandi landsleikjum gegn Norður-Makedóníu og Þýskalandi þó reglugerð sem heimili að 500 manns komi saman á viðburðum taki gildi á morgun. Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa enn ekki komið á fót almennilegu skipulagi í kring um framkvæmd hraðprófa en neikvæð niðurstaða allra gesta úr hraðprófi er forsenda þess hægt sé að halda 500 manna viðburði. Bara 2.200 miðar en ekki uppselt Þar sem reglugerðin tekur ekki gildi fyrr en á morgun varð KSÍ að skipuleggja leikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í kvöld út frá gildandi samkomutakmörkunum. Þær gera ráð fyrir að 200 manns geti komið saman í einu og sér KSÍ sér fært að skipt stúkunni og aðstöðu í Laugardalshöll niður í ellefu sóttvarnahólf. Því eru 2.200 miðar í boði á leikinn í kvöld og samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 100 miðar enn óseldir. Liðið spilar síðan leik við Norður-Makedóníu á sunnudag og við Þýskaland á miðvikudaginn í næstu viku. Þar ættu 500 að mega koma saman ef allir fara í hraðpróf fyrir viðburðinn. Ríkið ætlar að niðurgreiða hraðpróf fyrir slíka viðburði en almennilegt skipulag fyrir fyrirkomulagið er enn ekki komið í gagnið. „Það er bara alveg óljóst enn þá hvernig á að gera þetta þannig við ætlum bara að halda okkur við sama fyrirkomulagið í hinum leikjunum,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson sem starfar við skipulag leikja hjá samskiptadeild KSÍ. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við fréttastofu síðasta þriðjudag að ljóst væri að ekki yrði hægt að taka upp hraðprófafyrirkomulagið strax: KSÍ Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Laugardalsvöllur Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa enn ekki komið á fót almennilegu skipulagi í kring um framkvæmd hraðprófa en neikvæð niðurstaða allra gesta úr hraðprófi er forsenda þess hægt sé að halda 500 manna viðburði. Bara 2.200 miðar en ekki uppselt Þar sem reglugerðin tekur ekki gildi fyrr en á morgun varð KSÍ að skipuleggja leikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í kvöld út frá gildandi samkomutakmörkunum. Þær gera ráð fyrir að 200 manns geti komið saman í einu og sér KSÍ sér fært að skipt stúkunni og aðstöðu í Laugardalshöll niður í ellefu sóttvarnahólf. Því eru 2.200 miðar í boði á leikinn í kvöld og samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 100 miðar enn óseldir. Liðið spilar síðan leik við Norður-Makedóníu á sunnudag og við Þýskaland á miðvikudaginn í næstu viku. Þar ættu 500 að mega koma saman ef allir fara í hraðpróf fyrir viðburðinn. Ríkið ætlar að niðurgreiða hraðpróf fyrir slíka viðburði en almennilegt skipulag fyrir fyrirkomulagið er enn ekki komið í gagnið. „Það er bara alveg óljóst enn þá hvernig á að gera þetta þannig við ætlum bara að halda okkur við sama fyrirkomulagið í hinum leikjunum,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson sem starfar við skipulag leikja hjá samskiptadeild KSÍ. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við fréttastofu síðasta þriðjudag að ljóst væri að ekki yrði hægt að taka upp hraðprófafyrirkomulagið strax:
KSÍ Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Laugardalsvöllur Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira