Hækkar skatta vegna Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 17:00 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag frumvarp um að leggja 1,25 prósenta skatt á Breta og bresk fyrirtæki. Þannig á að safna um 36 milljörðum punda (rúmum sex billjónum króna) á þremur árum sem verja á til heilbrigðis -og félagsmála. Johnson sagði þessa hækkun tilkomna vegna aukins álags á þessa málaflokka vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann viðurkennir að með því sé hann að brjóta eigin kosningaloforð en ítrekar að engir stjórnmálamenn hefðu séð faraldurinn fyrir. Þessi aukna skattlagning hefst á næsta ári og heitir Johnson því að árin 2024 og ´25 verði hægt að taka á móti þriðjungi fleiri sjúklingum en áður en Covid-19 skall á. Samkvæmt frétt BBC munu þingmenn greiða atkvæði um frumvarpið á morgun. Johnson sagði einnig að hinir tekjuhærri muni greiða bróðurskammt þess sem safna eigi. Íbúar Bretlands myndu leggja til fjármuni í takt við eigur sínar. „Það er ekki hægt að laga biðlista heilbrigðiskerfisins án þess að veita þeim fjármunum sem til þarf í kerfið,“ sagði Johnson. Hann sagði einni að sömuleiðis væri ekki hægt að bæta heilbrigðiskerfið án þess að bæta félagsmálin einnig. Johnson vildi ekki útiloka að frekari skattahækkanir kæmu til greina seinna meir. 'Nobody wants to raise taxes... but nobody saw a pandemic coming'Boris Johnson tells @BethRigby that "most reasonable people" would expect the government to "adjust" its election manifesto as a result of the costs in dealing with #COVID19.Latest: https://t.co/eUHt5uIO5e pic.twitter.com/REhTOsEmSY— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 "We've got to be reasonable and we've got to be pragmatic".PM Boris Johnson refuses to deny further tax rises when questioned by our political editor @BethRigby. Follow live updates https://t.co/soymH1L3Ij pic.twitter.com/AuYUHP6jVJ— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Johnson sagði þessa hækkun tilkomna vegna aukins álags á þessa málaflokka vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann viðurkennir að með því sé hann að brjóta eigin kosningaloforð en ítrekar að engir stjórnmálamenn hefðu séð faraldurinn fyrir. Þessi aukna skattlagning hefst á næsta ári og heitir Johnson því að árin 2024 og ´25 verði hægt að taka á móti þriðjungi fleiri sjúklingum en áður en Covid-19 skall á. Samkvæmt frétt BBC munu þingmenn greiða atkvæði um frumvarpið á morgun. Johnson sagði einnig að hinir tekjuhærri muni greiða bróðurskammt þess sem safna eigi. Íbúar Bretlands myndu leggja til fjármuni í takt við eigur sínar. „Það er ekki hægt að laga biðlista heilbrigðiskerfisins án þess að veita þeim fjármunum sem til þarf í kerfið,“ sagði Johnson. Hann sagði einni að sömuleiðis væri ekki hægt að bæta heilbrigðiskerfið án þess að bæta félagsmálin einnig. Johnson vildi ekki útiloka að frekari skattahækkanir kæmu til greina seinna meir. 'Nobody wants to raise taxes... but nobody saw a pandemic coming'Boris Johnson tells @BethRigby that "most reasonable people" would expect the government to "adjust" its election manifesto as a result of the costs in dealing with #COVID19.Latest: https://t.co/eUHt5uIO5e pic.twitter.com/REhTOsEmSY— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 "We've got to be reasonable and we've got to be pragmatic".PM Boris Johnson refuses to deny further tax rises when questioned by our political editor @BethRigby. Follow live updates https://t.co/soymH1L3Ij pic.twitter.com/AuYUHP6jVJ— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira