Antetokounmpo í textum rappgoðsagna Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. september 2021 07:01 Gott ár hjá Giannis Antetokounmpo EPA-EFE/TANNEN MAURY SHUTTERSTOCK OUT Stjarna Giannis Antetokounmpo leikmanns Milwaukee Bucks hefur heldur betur risið hátt á undanförnum árum og virðist bara ætla að skína enn skærar. Grikkinn, sem hefur tvisvar sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar sem og varnarmaður ársins vann einmitt NBA titilinn fyrr í sumar með liði sínu, Milwaukee Bucks. Fyrsta titil liðsins í 50 ár. Tvær skærustu stjörnur tónlistarheimsins hafa nú heiðrað Antetokounmpo með því að láta nafn hans koma fyrir í rapptextum sínum. Það eru þeir Kanye West, sem gaf nýlega út plötuna Donda og Drake sem gaf út plötuna CLB, eða Certified Lover Boy. Lagið á Kanye West plötunni heitir Junya og segir þar í textanum „Let me be honest (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy Let me Giannis (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy (Mm, mm)“ Hjá Drake er sagan ansi skemmtileg. Maður að nafni Grayden Gordian tísti þann 21. júlí að Drake myndi nota nafn Antetokounmpo í texta á nýju plötunni. Drake working Antetokounmpo into a line is gonna be tricky but he ll figure out something.— Graydon Gordian (@MrGordian) July 21, 2021 Drake hefur sat frá því að hann ákvað einfaldlega að taka Gordian á orðinu og hafa NBA stjörnuna í texanum sem hljómaði að lokum svona: „Don’t move like a putoCould at least keep it a buck like Antetokounmpo“ Það er því nokkuð ljóst að þessi frábæri körfuboltamaður og hans saga eiga sér samastað í huga margs körfuboltaáhugafólks og eru þar heimsfrægir tónlistarmenn ekki undanskildir. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira
Grikkinn, sem hefur tvisvar sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar sem og varnarmaður ársins vann einmitt NBA titilinn fyrr í sumar með liði sínu, Milwaukee Bucks. Fyrsta titil liðsins í 50 ár. Tvær skærustu stjörnur tónlistarheimsins hafa nú heiðrað Antetokounmpo með því að láta nafn hans koma fyrir í rapptextum sínum. Það eru þeir Kanye West, sem gaf nýlega út plötuna Donda og Drake sem gaf út plötuna CLB, eða Certified Lover Boy. Lagið á Kanye West plötunni heitir Junya og segir þar í textanum „Let me be honest (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy Let me Giannis (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy (Mm, mm)“ Hjá Drake er sagan ansi skemmtileg. Maður að nafni Grayden Gordian tísti þann 21. júlí að Drake myndi nota nafn Antetokounmpo í texta á nýju plötunni. Drake working Antetokounmpo into a line is gonna be tricky but he ll figure out something.— Graydon Gordian (@MrGordian) July 21, 2021 Drake hefur sat frá því að hann ákvað einfaldlega að taka Gordian á orðinu og hafa NBA stjörnuna í texanum sem hljómaði að lokum svona: „Don’t move like a putoCould at least keep it a buck like Antetokounmpo“ Það er því nokkuð ljóst að þessi frábæri körfuboltamaður og hans saga eiga sér samastað í huga margs körfuboltaáhugafólks og eru þar heimsfrægir tónlistarmenn ekki undanskildir.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira