Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. september 2021 18:00 Tuttugu stelpur keppast um titilinn Miss Universe Iceland í ár. Manúela Ósk Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Fleiri fréttir Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Sjá meira
Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Fleiri fréttir Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Sjá meira
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30
Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45