Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda.
Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest.
Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans.
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021
Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v
— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021
Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021
— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021
Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1
— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021
Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21
— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021
Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021
Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021
— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021
Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE
— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021