„Held að fólk þrái breytingar“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 15:50 Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, á fjalli með mági sínum Bendikt Jóhannessyni í dag. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, varði deginum á fjalli. Hann greiddi atkvæði utan kjörfundar fyrr í vikunni og fór því í staðinn í góðan göngutúr með Benedikt Jóhannessyni, mági hans. Í samtali við Vísi segir Guðmundur að lykillinn að bíl þeirra hafi orðið rafmagnslaus í göngunni og það hafi þurft að keyra til þeirra nýjum lykli. „Við erum búnir að vera í bílastússi og gönguferð. Núna er bara að tygja sig í gang.“ Guðmundur segist hafa fengið mörg jákvæð símtöl í dag og allir í kringum sig hafi kosið. Honum þyki yndislegt að heyra svona góðar fréttir. „Það er voðalega rafmagnað andrúmsloftið finnst mér. Ég held við getum búist við öllu,“ segir Guðmundur. „Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga, eins og ég sagði í gær.“ Hann segir að það séu ekki allir sem taki þátt í skoðanakönnunum og margir kjósendur ákveði sig ekki fyrr en skömmu fyrir kosningar eða á kjördag. Aðspurður um þær jákvæðustu niðurstöður sem hann gæti séð fyrir sér, segir Guðmundur það að ná manni inn í öll kjördæmi yrði rosalegur sigur. „Það yrði best. Við bara krossum fingurna og vonum. Hitt er það að ef við komumst inn ætlum við að berjast áfram næstu fjögur árin fyrir fólkið í landinu. Hamra á spillingunni og koma upp um hana. Taka niðrum hana buxurnar, hvar sem við getum.“ Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira
Í samtali við Vísi segir Guðmundur að lykillinn að bíl þeirra hafi orðið rafmagnslaus í göngunni og það hafi þurft að keyra til þeirra nýjum lykli. „Við erum búnir að vera í bílastússi og gönguferð. Núna er bara að tygja sig í gang.“ Guðmundur segist hafa fengið mörg jákvæð símtöl í dag og allir í kringum sig hafi kosið. Honum þyki yndislegt að heyra svona góðar fréttir. „Það er voðalega rafmagnað andrúmsloftið finnst mér. Ég held við getum búist við öllu,“ segir Guðmundur. „Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga, eins og ég sagði í gær.“ Hann segir að það séu ekki allir sem taki þátt í skoðanakönnunum og margir kjósendur ákveði sig ekki fyrr en skömmu fyrir kosningar eða á kjördag. Aðspurður um þær jákvæðustu niðurstöður sem hann gæti séð fyrir sér, segir Guðmundur það að ná manni inn í öll kjördæmi yrði rosalegur sigur. „Það yrði best. Við bara krossum fingurna og vonum. Hitt er það að ef við komumst inn ætlum við að berjast áfram næstu fjögur árin fyrir fólkið í landinu. Hamra á spillingunni og koma upp um hana. Taka niðrum hana buxurnar, hvar sem við getum.“
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira
Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50
Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01