Fimm mörk og tvö rauð spjöld er Spartak Moscow lagði Napoli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2021 19:01 Quincy Promes skoraði tvö mörk fyrir Spartak Moscow í kvöld. MB Media/Getty Images Í dag og kvöld eru leiknair alls 16 leikir í Evrópudeildinni í knattspyrnu og nú er átta þeirra lokið. Franska liðið Lyon vann öruggan 3-0 sigur gegn Brøndby frá Danmörku í A-riðli og Spartak Moscow vann góðan 3-2 sigur gegn Napoli í C-riðli svo eitthvað sé nefnt. Karl Toko Ekambi skoraði tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik fyrir Lyon áður en Houssem Aouar tryggði liðinu öruggan 3-0 sigur. Lyon er á toppi A-riðils með sex stig eftir tvo leiki, tveim stigum fyrir ofan Sparta Prague sem vann góðan 1-0 sigur gegn Steven Gerrard og lærisveinum hans í Rangers í dag. Í B-riðli vann hollenska liðið PSV Eindhoven 4-1 sigur gegn Sturm Graz á sama tíma og Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli á móti Monaco. Rússneska liðið Spartak Moscow vann frækinn 3-2 sigur gegn Napoli frá Ítalíu í C-riðli þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Eljif Elmas kom Napoli í 1-0 strax á fyrstu mínútu leiksins áður en liðsfélagi hans, Mario Rui, fékk beint rautt spjald eftir rétt tæplega hálftíma leik. Rússarnir jöfnuðu leikinn á 55. mínútu með marki frá Quincy Promes áður en Mikhail Ignatov kom liðinu í 2-1 forystu tíu mínútum fyrir leikslok. Maximiliano Caufriez fékk sitt annað gula spjald, og þar með rautt, á 82. mínútu, og því var jafnt í liðum fyrir lokamínútur leiksins. Quincy Promes skoraði sitt annað mark á 90. mínútu, og tryggði þar með Spartak sigurinn. Victor Osimhen klóraði í bakkann á fjórðu mínútu uppbótartíma, og niðurstaðan því 3-2. Úrslit dagsins A-riðill Lyon 3-0 Brøndby Sparta Prague 1-0 Rangers B-riðill Real Sociedad 1-1 Monaco Sturm Graz 1-4 PSV Eindhoven C-riðill Legia Warsawa 1-0 Leicester Napoli 2-3 Spartak Moscow D-riðill Fenerbache 0-3 Olympiacos Royal Antwerp 0-1 Eintracht Frankfurt Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leicester enn án sigurs í Evrópudeildinni Ensku bikarmeistararnir í Leicester City eru enn án sigurs í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá. 30. september 2021 18:38 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Karl Toko Ekambi skoraði tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik fyrir Lyon áður en Houssem Aouar tryggði liðinu öruggan 3-0 sigur. Lyon er á toppi A-riðils með sex stig eftir tvo leiki, tveim stigum fyrir ofan Sparta Prague sem vann góðan 1-0 sigur gegn Steven Gerrard og lærisveinum hans í Rangers í dag. Í B-riðli vann hollenska liðið PSV Eindhoven 4-1 sigur gegn Sturm Graz á sama tíma og Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli á móti Monaco. Rússneska liðið Spartak Moscow vann frækinn 3-2 sigur gegn Napoli frá Ítalíu í C-riðli þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Eljif Elmas kom Napoli í 1-0 strax á fyrstu mínútu leiksins áður en liðsfélagi hans, Mario Rui, fékk beint rautt spjald eftir rétt tæplega hálftíma leik. Rússarnir jöfnuðu leikinn á 55. mínútu með marki frá Quincy Promes áður en Mikhail Ignatov kom liðinu í 2-1 forystu tíu mínútum fyrir leikslok. Maximiliano Caufriez fékk sitt annað gula spjald, og þar með rautt, á 82. mínútu, og því var jafnt í liðum fyrir lokamínútur leiksins. Quincy Promes skoraði sitt annað mark á 90. mínútu, og tryggði þar með Spartak sigurinn. Victor Osimhen klóraði í bakkann á fjórðu mínútu uppbótartíma, og niðurstaðan því 3-2. Úrslit dagsins A-riðill Lyon 3-0 Brøndby Sparta Prague 1-0 Rangers B-riðill Real Sociedad 1-1 Monaco Sturm Graz 1-4 PSV Eindhoven C-riðill Legia Warsawa 1-0 Leicester Napoli 2-3 Spartak Moscow D-riðill Fenerbache 0-3 Olympiacos Royal Antwerp 0-1 Eintracht Frankfurt Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
A-riðill Lyon 3-0 Brøndby Sparta Prague 1-0 Rangers B-riðill Real Sociedad 1-1 Monaco Sturm Graz 1-4 PSV Eindhoven C-riðill Legia Warsawa 1-0 Leicester Napoli 2-3 Spartak Moscow D-riðill Fenerbache 0-3 Olympiacos Royal Antwerp 0-1 Eintracht Frankfurt
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leicester enn án sigurs í Evrópudeildinni Ensku bikarmeistararnir í Leicester City eru enn án sigurs í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá. 30. september 2021 18:38 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Leicester enn án sigurs í Evrópudeildinni Ensku bikarmeistararnir í Leicester City eru enn án sigurs í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá. 30. september 2021 18:38