Segir að Mo Salah sé betri en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 09:30 Mohamed Salah fagnar öðru marka sinna á móti Porto ásamt Sadio Mane. AP/Luis Vieira Fyrrum leikmaður Liverpool hrósar Mohamed Salah mikið og segir að hann sé kominn fram úr þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sem besti fótboltaleikmaður heims í dag. Þetta var Meistaradeildarvika í evrópska fótboltanum og það kom því fáum á óvart að þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafi eignað sér fyrirsagnirnar einu sinni sem oftar. "There s Messi and Ronaldo, who are on their own, but right now they re not as good as Salah."It has been claimed Mohamed Salah is currently the best player in the world https://t.co/bIZGQyDj2Z pic.twitter.com/9LPp8UP7Ew— SPORTbible (@sportbible) September 30, 2021 Messi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Paris Saint Germain í sigri á Manchester City á þriðjudagskvöldið og sólarhring síðar skoraði Ronaldo dramatísk sigurmark Manchester United í uppbótatíma. Það var því minni athygli á afrekum Liverpool mannsins Mohamed Salah sem skoraði tvö mörk í 5-1 útisigri liðsins á Porto. Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, vildi vekja athygli á gæðum Mo Salah og hversu vel hann hefur byrjað þetta tímabil. „Akkúrat núna, hver er betri en hann í heiminum,“ spurði Dean Saunders í þætti í talkSPORT útvarpinu en svaraði svo sjálfur. „Átta mörk í átta leikjum frá hægri vængnum. Hann er ekki að spila fyrir framan markið. Hann lítur út fyrir að vera óstöðvandi,“ sagði Saunders. „Það eru vissulega Messi og Ronaldo, sem eru sér á báti, en einmitt núna þá eru þeir ekki eins góðir og Salah,“ sagði Saunders. Right now, who s better than him? I m ruling Robert Lewandowski & Benzema out of the arguement. They don t play in the Premier League. Dean Saunders feels Mo Salah could be the best player in the world right now pic.twitter.com/VTRLOYsDbK— talkSPORT (@talkSPORT) September 28, 2021 Saunders var spurður hvort hann vildi hafa Salah eða Ronaldo í sínu liði. „Akkúrat núna, Salah. Það er auðvelt að svara Ronaldo en eins og staðan er núna þá myndi ég velja Salah því hann lítur út eins og hann ætli að skora í hverri viku,“ sagði Saunders. Mohamed Salah er með 5 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og þrjú mörk í tveimur leikjum í Meistaradeildinni. Alls hefur hann skorað 128 mörk í 196 leikjum í þessum tveimur keppnum síðan að hann kom til Liverpool. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Þetta var Meistaradeildarvika í evrópska fótboltanum og það kom því fáum á óvart að þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafi eignað sér fyrirsagnirnar einu sinni sem oftar. "There s Messi and Ronaldo, who are on their own, but right now they re not as good as Salah."It has been claimed Mohamed Salah is currently the best player in the world https://t.co/bIZGQyDj2Z pic.twitter.com/9LPp8UP7Ew— SPORTbible (@sportbible) September 30, 2021 Messi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Paris Saint Germain í sigri á Manchester City á þriðjudagskvöldið og sólarhring síðar skoraði Ronaldo dramatísk sigurmark Manchester United í uppbótatíma. Það var því minni athygli á afrekum Liverpool mannsins Mohamed Salah sem skoraði tvö mörk í 5-1 útisigri liðsins á Porto. Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, vildi vekja athygli á gæðum Mo Salah og hversu vel hann hefur byrjað þetta tímabil. „Akkúrat núna, hver er betri en hann í heiminum,“ spurði Dean Saunders í þætti í talkSPORT útvarpinu en svaraði svo sjálfur. „Átta mörk í átta leikjum frá hægri vængnum. Hann er ekki að spila fyrir framan markið. Hann lítur út fyrir að vera óstöðvandi,“ sagði Saunders. „Það eru vissulega Messi og Ronaldo, sem eru sér á báti, en einmitt núna þá eru þeir ekki eins góðir og Salah,“ sagði Saunders. Right now, who s better than him? I m ruling Robert Lewandowski & Benzema out of the arguement. They don t play in the Premier League. Dean Saunders feels Mo Salah could be the best player in the world right now pic.twitter.com/VTRLOYsDbK— talkSPORT (@talkSPORT) September 28, 2021 Saunders var spurður hvort hann vildi hafa Salah eða Ronaldo í sínu liði. „Akkúrat núna, Salah. Það er auðvelt að svara Ronaldo en eins og staðan er núna þá myndi ég velja Salah því hann lítur út eins og hann ætli að skora í hverri viku,“ sagði Saunders. Mohamed Salah er með 5 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og þrjú mörk í tveimur leikjum í Meistaradeildinni. Alls hefur hann skorað 128 mörk í 196 leikjum í þessum tveimur keppnum síðan að hann kom til Liverpool.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira