Þurfa að æfa í kaldri áhaldageymslu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2021 21:31 Frjálsíþróttafólk þarf að æfa í kaldri áhaldageymslu á meðan rafíþróttamótið í Laugardalshöll fer fram. Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands segir að stöðugt sé þrengt að iðkendum, sem meðal annars hafi skilað hátt í þrjátíu prósenta brottfalli úr íþróttinni. „Núna fram að áramótum, sem dæmi, er 31 dagur sem er frátekinn í Frjálsíþróttahöllinni undir viðburði, sem er veruleg þrenging að okkur og sérstaklega Reykjavíkurfélögunum sem eru að reyna að halda uppi eðlilegum æfingum fyrir sína hópa,“ segir Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins. Hann segir fækkun iðkenda mikið áhyggjuefni. „Auðvitað kemur þetta sér illa að byggja upp starf sem á að vera reglubundið. Krakkar að koma á æfingu þrisvar sinnum í viku á föstum vikum, þegar það falla niður kannski tvær eða þrjár vikur í röð og hvað þá í sex vikur eins og í kringum rafíþróttamótið,“ segir Guðmundur og bætir við að aðstaðan hafi sömuleiðis veruleg áhrif. „Til dæmis lyftingaklefinn sem er svo mikilvægur í uppbyggingu, og það er uppbyggingartímabil núna – það er búið að færa hann yfir í áhaldageymsluna sem bæði er köld og gólfið hallar.“ Kröfur um að byggja upp afreksfólk og taka þátt á stórmótum séu varla raunhæfar. Hins vegar hafi verið lagðar fram tillögur um þjóðarleikvang norðan við Suðurlandsbraut, sem gæti leyst þennan hnút. „Þetta skilar sér þannig að við fáum ekki fleiri afreksmenn. Þetta hefur atvikast þannig hjá okkur að við höfum í auknum mæli verið að senda fólk erlendis með því að reyna að ýta því í skóla úti til að komast í toppaðstöðu til að æfa úti í heimi.“ Laugardalsvöllur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Núna fram að áramótum, sem dæmi, er 31 dagur sem er frátekinn í Frjálsíþróttahöllinni undir viðburði, sem er veruleg þrenging að okkur og sérstaklega Reykjavíkurfélögunum sem eru að reyna að halda uppi eðlilegum æfingum fyrir sína hópa,“ segir Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins. Hann segir fækkun iðkenda mikið áhyggjuefni. „Auðvitað kemur þetta sér illa að byggja upp starf sem á að vera reglubundið. Krakkar að koma á æfingu þrisvar sinnum í viku á föstum vikum, þegar það falla niður kannski tvær eða þrjár vikur í röð og hvað þá í sex vikur eins og í kringum rafíþróttamótið,“ segir Guðmundur og bætir við að aðstaðan hafi sömuleiðis veruleg áhrif. „Til dæmis lyftingaklefinn sem er svo mikilvægur í uppbyggingu, og það er uppbyggingartímabil núna – það er búið að færa hann yfir í áhaldageymsluna sem bæði er köld og gólfið hallar.“ Kröfur um að byggja upp afreksfólk og taka þátt á stórmótum séu varla raunhæfar. Hins vegar hafi verið lagðar fram tillögur um þjóðarleikvang norðan við Suðurlandsbraut, sem gæti leyst þennan hnút. „Þetta skilar sér þannig að við fáum ekki fleiri afreksmenn. Þetta hefur atvikast þannig hjá okkur að við höfum í auknum mæli verið að senda fólk erlendis með því að reyna að ýta því í skóla úti til að komast í toppaðstöðu til að æfa úti í heimi.“
Laugardalsvöllur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira