Sölvi Geir: Mjög erfitt að vinna tvöfalt en við erum í dauðafæri núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 14:00 Sölvi Geir Ottesen spilar sinn síðasta leik á morgun þegar Víkingur tekur á móti ÍA á Laugardalsvellinum. Vísir/Vilhelm Víkingar geta á morgun orðið fyrsta félagið í tíu ár og aðeins það annað á öldinni til að vinna tvöfalt í karlafótboltanum þegar liðið mætir ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvellinum. Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason munu spilað sinn síðasta leik á ferlinum í bikarúrslitaleiknum. Það er því í boði að hætta á toppnum og með sögulegum árangri hjá sínu uppeldisfélagi. „Það er hundrað prósent að þetta verður síðasti leikurinn minn því ég á max eftir einn leik í skrokknum,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, í viðtali við Guðjón Guðmundsson. „Þetta er mjög skemmtilegur og áhugaverður leikur. Ég er alveg viss um það að Skagamenn koma alveg dýrvitlausir inn í þennan leik og ætla sér mikið. Við verðum að mæta þeim,“ sagði Sölvi. „Við erum líka hungraðir í að vinnan þennan titil og vinna tvennuna í ár. Þetta verður hörku leikur,“ sagði Sölvi. „Sagan hefur sýnt það að það er mjög erfitt að vinna tvöfalt en við erum svo sannarlega í dauðafæri núna. Við ætlum að reyna að sjá til þess að við vinnum tvöfalt í ár,“ sagði Sölvi. Hann er sá síðasti sem lyfti bikarnum því Víkingar unnu bikarmeistaratitilinn 2019. Það var ekki keppt um hann í fyrra vegna kórónuveirunnar. Sölvi minnist leiksins á móti FH 2019. „Þetta eru rosalega góðar minningar að vinna þessa titla og frábær upplifun fyrir hópinn, félagið og allt saman. Við vitum við hverju má búast ef við vinnum og viljum svo sannarlega fá þær tilfinningar aftur,“ sagði Sölvi. „Þetta er búið að spilast svolítið ótrúlega að maður eigi möguleika að vinna tvöfalt í síðasta leiknum á ferlinum og ég viðurkenni það að ég var ekki alveg búinn að sjá þetta svona,“ sagði Sölvi. Það má horfa á allt viðtal Gaupa við Sölva hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal Gaupa við Sölva Geir fyrir bikarúrslitaleik Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason munu spilað sinn síðasta leik á ferlinum í bikarúrslitaleiknum. Það er því í boði að hætta á toppnum og með sögulegum árangri hjá sínu uppeldisfélagi. „Það er hundrað prósent að þetta verður síðasti leikurinn minn því ég á max eftir einn leik í skrokknum,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, í viðtali við Guðjón Guðmundsson. „Þetta er mjög skemmtilegur og áhugaverður leikur. Ég er alveg viss um það að Skagamenn koma alveg dýrvitlausir inn í þennan leik og ætla sér mikið. Við verðum að mæta þeim,“ sagði Sölvi. „Við erum líka hungraðir í að vinnan þennan titil og vinna tvennuna í ár. Þetta verður hörku leikur,“ sagði Sölvi. „Sagan hefur sýnt það að það er mjög erfitt að vinna tvöfalt en við erum svo sannarlega í dauðafæri núna. Við ætlum að reyna að sjá til þess að við vinnum tvöfalt í ár,“ sagði Sölvi. Hann er sá síðasti sem lyfti bikarnum því Víkingar unnu bikarmeistaratitilinn 2019. Það var ekki keppt um hann í fyrra vegna kórónuveirunnar. Sölvi minnist leiksins á móti FH 2019. „Þetta eru rosalega góðar minningar að vinna þessa titla og frábær upplifun fyrir hópinn, félagið og allt saman. Við vitum við hverju má búast ef við vinnum og viljum svo sannarlega fá þær tilfinningar aftur,“ sagði Sölvi. „Þetta er búið að spilast svolítið ótrúlega að maður eigi möguleika að vinna tvöfalt í síðasta leiknum á ferlinum og ég viðurkenni það að ég var ekki alveg búinn að sjá þetta svona,“ sagði Sölvi. Það má horfa á allt viðtal Gaupa við Sölva hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal Gaupa við Sölva Geir fyrir bikarúrslitaleik
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira