Mane finnst mark Salah um helgina flottara en markið á móti Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 09:01 Liðsfélagar Mohamed Salah, þeir Naby Keita, Trent Alexander-Arnold og Roberto Firmino, fagna Egyptanum snjalla eftir markið um helgina. Getty/Justin Setterfield Ef það er einhver leikmaður sem er að gera tilkall til þess að vera besti knattspyrnumaður heims þá er það Mohamed Salah hjá Liverpool. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa eignast sér efstu tvö sætin í miklu meira en áratug en þeir hafa ekki alveg náð að sýna sitt besta að undanförnu. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Á móti hefur Mo Salah spilað frábærlega í upphafi leiktíðar og átti enn einn stórleikinn í 5-0 sigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann hjálpaði fyrst Sadio Mane að komast í hundrað marka hópinn með stórkostlegri stoðsendingu en skoraði síðan enn eitt markið eftir stórbrotin einleik. Sadio Mane tjáði sig um mark Salah í viðtali á Liverpool síðunni en þar var rætt við Senegalann í tilefni af hundraðasta marki hans í ensku úrvalsdeildinni. „Ég kom í ensku úrvalsdeildinni til að skora eins mikið af mörkum og ég get og ekki síst að vinna titla. Í dag er ég mjög ánægður og mjög stoltur af því að skora hundrað mörk. Vonandi eru fleiri mörk og fleiri titlar á leiðinni,“ sagði Sadio Mane. A goal that to be seen from every angle @MoSalah s display of individual brilliance, presented by @Sonos pic.twitter.com/eg2hyPWBHA— Liverpool FC (@LFC) October 17, 2021 Markið hans Mo Salah gerði út um leikinn en það kom eftir magnaðan einleik inn í vítateig Watford liðsins. „Mér finnst þetta mark vera betra en markið hans á móti Man. City. Það kemur okkur samt ekkert á óvart enda þekkjum við hans gæði sem einn af bestu fótboltamönnum í heimi. Hann sýndi það í dag,“ sagði Mane. Það má ekki gleyma Roberto Firmino sem skoraði þrennu í leiknum en öll mörkin hans voru af einfaldari gerðinni og af stuttu færi. „Bobby líka, hann sýndi það að hann er líka einn af þeim bestu í heimi. Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Ekki síst með þrennuna hans Bobby. Það hefur ekki verið auðvelt fyrir hann að glíma við meiðslin en hann er kominn aftur,“ sagði Mane. „Vonandi verður hann til staðar fyrir okkur og heldur áfram að skora mörk fyrir okkur til loka tímabilsins,“ sagði Mane. „Við spiluðu auðvitað mjög vel í dag. Byrjunin var mjög góð og við bjuggum til mikið af færum. Við skoruðum fimm yndisleg mörk,“ sagði Sadio Mane. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa eignast sér efstu tvö sætin í miklu meira en áratug en þeir hafa ekki alveg náð að sýna sitt besta að undanförnu. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Á móti hefur Mo Salah spilað frábærlega í upphafi leiktíðar og átti enn einn stórleikinn í 5-0 sigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann hjálpaði fyrst Sadio Mane að komast í hundrað marka hópinn með stórkostlegri stoðsendingu en skoraði síðan enn eitt markið eftir stórbrotin einleik. Sadio Mane tjáði sig um mark Salah í viðtali á Liverpool síðunni en þar var rætt við Senegalann í tilefni af hundraðasta marki hans í ensku úrvalsdeildinni. „Ég kom í ensku úrvalsdeildinni til að skora eins mikið af mörkum og ég get og ekki síst að vinna titla. Í dag er ég mjög ánægður og mjög stoltur af því að skora hundrað mörk. Vonandi eru fleiri mörk og fleiri titlar á leiðinni,“ sagði Sadio Mane. A goal that to be seen from every angle @MoSalah s display of individual brilliance, presented by @Sonos pic.twitter.com/eg2hyPWBHA— Liverpool FC (@LFC) October 17, 2021 Markið hans Mo Salah gerði út um leikinn en það kom eftir magnaðan einleik inn í vítateig Watford liðsins. „Mér finnst þetta mark vera betra en markið hans á móti Man. City. Það kemur okkur samt ekkert á óvart enda þekkjum við hans gæði sem einn af bestu fótboltamönnum í heimi. Hann sýndi það í dag,“ sagði Mane. Það má ekki gleyma Roberto Firmino sem skoraði þrennu í leiknum en öll mörkin hans voru af einfaldari gerðinni og af stuttu færi. „Bobby líka, hann sýndi það að hann er líka einn af þeim bestu í heimi. Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Ekki síst með þrennuna hans Bobby. Það hefur ekki verið auðvelt fyrir hann að glíma við meiðslin en hann er kominn aftur,“ sagði Mane. „Vonandi verður hann til staðar fyrir okkur og heldur áfram að skora mörk fyrir okkur til loka tímabilsins,“ sagði Mane. „Við spiluðu auðvitað mjög vel í dag. Byrjunin var mjög góð og við bjuggum til mikið af færum. Við skoruðum fimm yndisleg mörk,“ sagði Sadio Mane.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn