Laufléttir gervihnettir á stærð við þvottavél skoða Reykjanesgosið Heimir Már Pétursson skrifar 19. október 2021 19:21 Samstarf Veðurstofu Íslands og finnska gervihnattafyrirtækisins ICEYE hefur skilað nákvæmari gögnum um eldgosið á Reykjanesi en áður hefur verið aflað um eldgos hér á landi. Vísir/Vilhelm Fjórtán gervihnettir á stærð við þvottavél auðvelduðu íslenskum vísindamönnum að meta umfang og hegðun eldgossins á Reykjanesi betur en fyrri eldgos. Tæknin getur einnig nýst vð mat á áhrifum loftslagsbreytiinganna. Fulltrúar finnska einkafyrirtækisins ICEYE kynntu þjónustu sína á Hringborði norðurslóða um nýliðna helgi. Fyrirtækið á og rekur litla og um hundrað kílóa gervihnetti sem nýttust við mat vísindamanna á Veðurstofunni á umfangi eldgossins við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Shay Strong framkvæmdastjóri greininga hjá ICEYE segir hnettina á stærð við þvottavél. Smæð þeirra og léttleiki auðveldi fyrirtækinu fjárhagslega að koma gervihnöttum sínum á sporbaug. „Það er hlutfallslega mjög ódýrt og til þess að gera auðvelt að kom þeim út í geiminn. Þannig að við höfum komið upp neti fjórtán gervihnatta. Þetta eru radarhnettir og það skemmtilega við þá er að við getum séð í gegn um alls kyns veður. Ský, móðu, reyk og hvað sem er hvort sem er að degi eða nóttu,” segir Strong. Fyrirtækið hafi sveigjanleika til að færa gervihnetti sína til á sporbaug með litlum fyrirvara. Þannig hafi ICEYE getað útvegað Veðurstofu Íslands myndir sem teknar voru af sama staðnum dag eftir dag. Shay Strong segir mikinn kost hvað gervihnettir ICEYE eru léttir og litlir og þess vegna auðvelt að færa þá til á sporbaug um jörðu eftir óskum viðskiptavina.Sröð 2/Egill „Þá færðu þetta dásmlega samhengi í gögnunum sem gerir okkur kleift að greina breytingar á yfirborði landslags upp á nokkra millimetra. Með því að bera þessi gögn saman við mælingar frá tækjum Veðurstofunnar á jörðu niðri getum við skilið mun betur hvað er að gerast í eldfjallinu og hvernig hraunið streymir neðanjarðar,” segir Strong. Gögnin hafi nýst vísindamönnum við að spá fyrir um hegðun eldgossins og hvert hraunflæðið stefndi. „Í síðasta gosinu við Fagradalsfjall í apríl gátum við greint sjö nýjar sprungur að opnast. Mjög mikilvægar upplýsingar vegna ferðamanna og öryggis almennings. Þegar þú safnar svona miklu magni af upplýsingum getur þú spáð fyrir um hvar nýjar gosrásir muni opnast,“ segir Strong. Þessa tækni megi líka nýta til að fylgjast með áhrifum loftlagsbreytinganna á jökla. „Að sjálfsögðu í þeirri von að það geri okkur mögulegt að bregðast með öðrum hætti en ella við því sem er að gerast eða skapað grunn að frekari rannsóknum. Ég tel að þetta gefi frábært tækifæri til að safna mjög mikilvægum upplýsingum í tímaröð,“ segir Shay Strong. Hringborð norðurslóða Eldgos í Fagradalsfjalli Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir Horft til Íslands og Grænlands eftir rafeldsneyti Á meðan leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna ræða hvert Ísland skuli stefna í nýtingu grænnar orku voru þau mál ofarlega á baugi á Arctic Circle. 19. október 2021 09:17 Ekki lengur hrópandinn í eyðimörkinni Lisa Murkowski öldungardeildarþingmaður Republikana fyrir Alaska mætti áhugaleysi og jafnvel efasemdum um raunveruleika loftlagsbreytinganna innan flokksins þegar hún hóf að vekja athygli á málefnum norðurslóða á Bandaríkjaþingi. Hún hefur sótt Hringborð norðurslóða frá upphafi og segir stöðuna hafa breyst mikið í dag. 16. október 2021 10:00 Sér mikinn hag í þéttara samstarfi Íslands og Grænlands Málefni Grænlands hafa verið áberandi á Hringborði Norðurslóða á Arctic Circle ráðstefnunni, sem fer fram í Hörpu þessa dagana, og verða það áfram í dag. Gríðarleg uppbygging á sér stað á innviðum í Grænlandi þar sem Íslendingar koma nokkuð við sögu. 15. október 2021 14:50 „Nú er síðasti séns, kæru vinir“ Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Hringborðs norðurslóða Arctic Circle, segir að skilaboðin frá Hringborðinu fyrir mikilvæga loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í næsta mánuði séu skýr, nú sé síðasti séns til þess að grípa til alvarlegra aðgerða vegna loftslagsmála. 14. október 2021 20:20 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Fulltrúar finnska einkafyrirtækisins ICEYE kynntu þjónustu sína á Hringborði norðurslóða um nýliðna helgi. Fyrirtækið á og rekur litla og um hundrað kílóa gervihnetti sem nýttust við mat vísindamanna á Veðurstofunni á umfangi eldgossins við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Shay Strong framkvæmdastjóri greininga hjá ICEYE segir hnettina á stærð við þvottavél. Smæð þeirra og léttleiki auðveldi fyrirtækinu fjárhagslega að koma gervihnöttum sínum á sporbaug. „Það er hlutfallslega mjög ódýrt og til þess að gera auðvelt að kom þeim út í geiminn. Þannig að við höfum komið upp neti fjórtán gervihnatta. Þetta eru radarhnettir og það skemmtilega við þá er að við getum séð í gegn um alls kyns veður. Ský, móðu, reyk og hvað sem er hvort sem er að degi eða nóttu,” segir Strong. Fyrirtækið hafi sveigjanleika til að færa gervihnetti sína til á sporbaug með litlum fyrirvara. Þannig hafi ICEYE getað útvegað Veðurstofu Íslands myndir sem teknar voru af sama staðnum dag eftir dag. Shay Strong segir mikinn kost hvað gervihnettir ICEYE eru léttir og litlir og þess vegna auðvelt að færa þá til á sporbaug um jörðu eftir óskum viðskiptavina.Sröð 2/Egill „Þá færðu þetta dásmlega samhengi í gögnunum sem gerir okkur kleift að greina breytingar á yfirborði landslags upp á nokkra millimetra. Með því að bera þessi gögn saman við mælingar frá tækjum Veðurstofunnar á jörðu niðri getum við skilið mun betur hvað er að gerast í eldfjallinu og hvernig hraunið streymir neðanjarðar,” segir Strong. Gögnin hafi nýst vísindamönnum við að spá fyrir um hegðun eldgossins og hvert hraunflæðið stefndi. „Í síðasta gosinu við Fagradalsfjall í apríl gátum við greint sjö nýjar sprungur að opnast. Mjög mikilvægar upplýsingar vegna ferðamanna og öryggis almennings. Þegar þú safnar svona miklu magni af upplýsingum getur þú spáð fyrir um hvar nýjar gosrásir muni opnast,“ segir Strong. Þessa tækni megi líka nýta til að fylgjast með áhrifum loftlagsbreytinganna á jökla. „Að sjálfsögðu í þeirri von að það geri okkur mögulegt að bregðast með öðrum hætti en ella við því sem er að gerast eða skapað grunn að frekari rannsóknum. Ég tel að þetta gefi frábært tækifæri til að safna mjög mikilvægum upplýsingum í tímaröð,“ segir Shay Strong.
Hringborð norðurslóða Eldgos í Fagradalsfjalli Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir Horft til Íslands og Grænlands eftir rafeldsneyti Á meðan leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna ræða hvert Ísland skuli stefna í nýtingu grænnar orku voru þau mál ofarlega á baugi á Arctic Circle. 19. október 2021 09:17 Ekki lengur hrópandinn í eyðimörkinni Lisa Murkowski öldungardeildarþingmaður Republikana fyrir Alaska mætti áhugaleysi og jafnvel efasemdum um raunveruleika loftlagsbreytinganna innan flokksins þegar hún hóf að vekja athygli á málefnum norðurslóða á Bandaríkjaþingi. Hún hefur sótt Hringborð norðurslóða frá upphafi og segir stöðuna hafa breyst mikið í dag. 16. október 2021 10:00 Sér mikinn hag í þéttara samstarfi Íslands og Grænlands Málefni Grænlands hafa verið áberandi á Hringborði Norðurslóða á Arctic Circle ráðstefnunni, sem fer fram í Hörpu þessa dagana, og verða það áfram í dag. Gríðarleg uppbygging á sér stað á innviðum í Grænlandi þar sem Íslendingar koma nokkuð við sögu. 15. október 2021 14:50 „Nú er síðasti séns, kæru vinir“ Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Hringborðs norðurslóða Arctic Circle, segir að skilaboðin frá Hringborðinu fyrir mikilvæga loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í næsta mánuði séu skýr, nú sé síðasti séns til þess að grípa til alvarlegra aðgerða vegna loftslagsmála. 14. október 2021 20:20 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Horft til Íslands og Grænlands eftir rafeldsneyti Á meðan leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna ræða hvert Ísland skuli stefna í nýtingu grænnar orku voru þau mál ofarlega á baugi á Arctic Circle. 19. október 2021 09:17
Ekki lengur hrópandinn í eyðimörkinni Lisa Murkowski öldungardeildarþingmaður Republikana fyrir Alaska mætti áhugaleysi og jafnvel efasemdum um raunveruleika loftlagsbreytinganna innan flokksins þegar hún hóf að vekja athygli á málefnum norðurslóða á Bandaríkjaþingi. Hún hefur sótt Hringborð norðurslóða frá upphafi og segir stöðuna hafa breyst mikið í dag. 16. október 2021 10:00
Sér mikinn hag í þéttara samstarfi Íslands og Grænlands Málefni Grænlands hafa verið áberandi á Hringborði Norðurslóða á Arctic Circle ráðstefnunni, sem fer fram í Hörpu þessa dagana, og verða það áfram í dag. Gríðarleg uppbygging á sér stað á innviðum í Grænlandi þar sem Íslendingar koma nokkuð við sögu. 15. október 2021 14:50
„Nú er síðasti séns, kæru vinir“ Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Hringborðs norðurslóða Arctic Circle, segir að skilaboðin frá Hringborðinu fyrir mikilvæga loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í næsta mánuði séu skýr, nú sé síðasti séns til þess að grípa til alvarlegra aðgerða vegna loftslagsmála. 14. október 2021 20:20