Rannsóknir samhljóða um ábyrgð manna á hlýnun Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2021 15:32 Menn valda loftslagsbreytingum á jörðinni með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti eins og kolum, olíu og gasi. Vísir/EPA Yfir 99,9% allra ritrýndra loftslagsvísindarannsókna sem hafa verið birtar frá 2012 telja menn ábyrga fyrir hnattrænni hlýnun sem á sér stað á jörðinni. Það er enn hærra hlutfall en í þekktri rannsókn sem vitnað hefur verið til um vísindalega vissu fyrir orsökum loftslagsbreytinga. Fræðimenn við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum notuðu algrím til að leita að ákveðnum hugtökum sem efasemdamenn nota í fleiri en 88.000 ritrýndar fræðigreinar um loftslagsvísindi sem voru birtar frá 2012 til 2020. Í slembiúrtaki reyndust aðeins fjórar af þrjú þúsund greinum efast um ábyrgð manna á hlýnun jarðar. Í bunkanum öllum voru 28 greinar sem lýstu efasemdum, annað hvort opinskátt eða undir rós. Þær voru allar birtar í smærri vísindaritum. Rannsóknin var nokkurs konar framhald á eldri rannsókn frá 2013 þar sem höfundar komust að þeirri niðurstöðu að 97% vísindarannsókna sem voru birtar frá 1991 til 2012 væru á einu máli um að athafnir manna yllu loftslagsbreytingum. „Við erum svo gott sem fullviss um að samkomulagið sé vel yfir 99% núna og þá er málinu meira að minna lokið hvað varðar raunverulegar almennar umræður um raunveruleika loftslagsbreytinga af völdum manna,“ segir Mark Lynas, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu á vef Cornell-háskóla. Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Fræðimenn við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum notuðu algrím til að leita að ákveðnum hugtökum sem efasemdamenn nota í fleiri en 88.000 ritrýndar fræðigreinar um loftslagsvísindi sem voru birtar frá 2012 til 2020. Í slembiúrtaki reyndust aðeins fjórar af þrjú þúsund greinum efast um ábyrgð manna á hlýnun jarðar. Í bunkanum öllum voru 28 greinar sem lýstu efasemdum, annað hvort opinskátt eða undir rós. Þær voru allar birtar í smærri vísindaritum. Rannsóknin var nokkurs konar framhald á eldri rannsókn frá 2013 þar sem höfundar komust að þeirri niðurstöðu að 97% vísindarannsókna sem voru birtar frá 1991 til 2012 væru á einu máli um að athafnir manna yllu loftslagsbreytingum. „Við erum svo gott sem fullviss um að samkomulagið sé vel yfir 99% núna og þá er málinu meira að minna lokið hvað varðar raunverulegar almennar umræður um raunveruleika loftslagsbreytinga af völdum manna,“ segir Mark Lynas, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu á vef Cornell-háskóla.
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira