Segja Jóhannes Harðarson verða aðstoðarþjálfara ÍA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2021 09:25 Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni. þungavigtin Breytingar eru fyrirhugaðar á þjálfarateymi karlaliðs ÍA. Samkvæmt heimildum Þungavigtarinnar verður Jóhannes Harðarson næsti aðstoðarþjálfari liðsins. Jóhannes stýrði Start á árunum 2019-21. Hann kom liðinu upp í norsku úrvalsdeildina 2019 en það féll aftur niður í B-deildina árið eftir. Jóhannesi var svo sagt upp störfum um miðjan júní þegar aðeins fimm umferðir voru búnar af norsku B-deildinni. Hann var áður aðstoðarþjálfari Start og lék með liðinu á árunum 2004-08. Jóhannes er nú á heimleið og tekur við stöðu aðstoðarþjálfara hjá uppeldisfélagi sínu ef marka má heimildir Kristjáns Óla Sigurðssonar í Þungavigtinni. „Hann verður aðstoðarþjálfari og hlýtur að fá eitthvað stærra hlutverk innan félagsins. Þetta er risastórt nafn. Starfið hans hjá Start er á topp tíu yfir stærstu störf sem Íslendingar hafa fengið í þjálfun,“ sagði Kristján Óli. Í samtali við Vísi vildi Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, ekki staðfesta að Jóhannes væri á leið til ÍA en sagði að breytingar á þjálfarateymi karlaliðs félagsins væru fyrirhugaðar. Jóhannes Karl Guðjónsson er þjálfari ÍA en honum til aðstoðar á síðasta tímabili var Fannar Berg Gunnólfsson. Jóhannes Karl hefur stýrt ÍA undanfarin fjögur ár. Á síðasta tímabili björguðu Skagamenn sér frá falli úr Pepsi Max-deildinni á ævintýralegan hátt og komust í úrslit Mjólkurbikarsins. Jóhannes Harðarson þjálfaði Flekkerøy í Noregi 2013-14 og tók svo við karlaliði ÍBV fyrir tímabilið 2015. Hann fór í leyfi á miðju sumri og sneri ekki aftur til starfa hjá ÍBV. Alla þætti af Þungavigtinni má nálgast á tal.is/vigtin. Pepsi Max-deild karla ÍA Þungavigtin Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Jóhannes stýrði Start á árunum 2019-21. Hann kom liðinu upp í norsku úrvalsdeildina 2019 en það féll aftur niður í B-deildina árið eftir. Jóhannesi var svo sagt upp störfum um miðjan júní þegar aðeins fimm umferðir voru búnar af norsku B-deildinni. Hann var áður aðstoðarþjálfari Start og lék með liðinu á árunum 2004-08. Jóhannes er nú á heimleið og tekur við stöðu aðstoðarþjálfara hjá uppeldisfélagi sínu ef marka má heimildir Kristjáns Óla Sigurðssonar í Þungavigtinni. „Hann verður aðstoðarþjálfari og hlýtur að fá eitthvað stærra hlutverk innan félagsins. Þetta er risastórt nafn. Starfið hans hjá Start er á topp tíu yfir stærstu störf sem Íslendingar hafa fengið í þjálfun,“ sagði Kristján Óli. Í samtali við Vísi vildi Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, ekki staðfesta að Jóhannes væri á leið til ÍA en sagði að breytingar á þjálfarateymi karlaliðs félagsins væru fyrirhugaðar. Jóhannes Karl Guðjónsson er þjálfari ÍA en honum til aðstoðar á síðasta tímabili var Fannar Berg Gunnólfsson. Jóhannes Karl hefur stýrt ÍA undanfarin fjögur ár. Á síðasta tímabili björguðu Skagamenn sér frá falli úr Pepsi Max-deildinni á ævintýralegan hátt og komust í úrslit Mjólkurbikarsins. Jóhannes Harðarson þjálfaði Flekkerøy í Noregi 2013-14 og tók svo við karlaliði ÍBV fyrir tímabilið 2015. Hann fór í leyfi á miðju sumri og sneri ekki aftur til starfa hjá ÍBV. Alla þætti af Þungavigtinni má nálgast á tal.is/vigtin.
Pepsi Max-deild karla ÍA Þungavigtin Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira