Marseille og Lazio skildu jöfn | Elías á bekknum í sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. nóvember 2021 22:24 Dimitri Payet í baráttunni gegn Lazio í kvöld. Marco Rosi - SS Lazio/Getty Images Nú er öllum leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni lokið. Franska liðið Marseille og ítalska liðið Lazio gerðu 2-2 jafntefli í C-riðli, í leik þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda og Elías Rafn Ólafsson vermdi bekkinn hjá Midtjylland sem vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni. Arkadiusz Milik kom Marseille yfir gegn Lazio af vítapunktinum eftir rúmlega háfltíma leik áður en Felipe Anderson jafnaði metin á sjöundu mínútu uppbótartíma fyrri háflleiks. Ciro Immobile kom gestunum í Lazio í 2-1 á 49. mínútu, en Dimitri Payet jafnaði metin fyrir Marseille á 82. mínútu og þar við sat. Lazio er nú í öðru sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki, einu stigi meira en Marseille sem situr í þriðja sæti. ⏱️ 90+4' That's it from the @orangevelodrome. All even after an exhilarating match. Onward, Olympiens.#OMLazio | #UEL pic.twitter.com/u0QjbO0pB5— Olympique de Marseille 🇬🇧 🇺🇸 (@OM_English) November 4, 2021 Elías Rafn Ólafsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er lið hans, Midtjylland, vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni í F-riðli. Heimamenn í Rauðu Stjörnunni þurftu sð spila manni færri í tæpar 80 mínútur eftir að Milos Degenek fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu. Guelor Kanga skoraði eina mark leiksins, en hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Marko Gobeljic fékk að líta sitt annað gula spjald, og þar með rautt í uppbótartíma, og Rauða Stjarnan endaði leikinn því með níu leikmenn á vellinum. Midtjylland er nú í þriðja sæti riðilsins með fimm stig, tveimur stigum á eftir Rauðu Stjörnunni, þegar tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni. Vi henter en 1-0-sejr mod Crvena zvezda på udebane og tre vigtige point i gruppespillet 💪Kampreferat og statistik fra opgøret 👇#CZVFCM | #UEL— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) November 4, 2021 Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira
Arkadiusz Milik kom Marseille yfir gegn Lazio af vítapunktinum eftir rúmlega háfltíma leik áður en Felipe Anderson jafnaði metin á sjöundu mínútu uppbótartíma fyrri háflleiks. Ciro Immobile kom gestunum í Lazio í 2-1 á 49. mínútu, en Dimitri Payet jafnaði metin fyrir Marseille á 82. mínútu og þar við sat. Lazio er nú í öðru sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki, einu stigi meira en Marseille sem situr í þriðja sæti. ⏱️ 90+4' That's it from the @orangevelodrome. All even after an exhilarating match. Onward, Olympiens.#OMLazio | #UEL pic.twitter.com/u0QjbO0pB5— Olympique de Marseille 🇬🇧 🇺🇸 (@OM_English) November 4, 2021 Elías Rafn Ólafsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er lið hans, Midtjylland, vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni í F-riðli. Heimamenn í Rauðu Stjörnunni þurftu sð spila manni færri í tæpar 80 mínútur eftir að Milos Degenek fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu. Guelor Kanga skoraði eina mark leiksins, en hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Marko Gobeljic fékk að líta sitt annað gula spjald, og þar með rautt í uppbótartíma, og Rauða Stjarnan endaði leikinn því með níu leikmenn á vellinum. Midtjylland er nú í þriðja sæti riðilsins með fimm stig, tveimur stigum á eftir Rauðu Stjörnunni, þegar tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni. Vi henter en 1-0-sejr mod Crvena zvezda på udebane og tre vigtige point i gruppespillet 💪Kampreferat og statistik fra opgøret 👇#CZVFCM | #UEL— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) November 4, 2021 Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín
Úrslit kvöldsins C-riðill Leicester 1-1 Spartak Moscow D-riðill Royal Antwerp 0-3 Fenerbache E-riðill Marseille 2-2 Lazio F-riðill Rauða Stjarnan 0-1 Midthylland SC Braga 4-2 Ludogorets Razgrad G-riðill Bayer Leverkusen 4-0 Real Betis Ferencvaros 2-3 Celtic H-riðill Dinamo Zagreb 3-1 Rapid Vín
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira
Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4. nóvember 2021 20:04