Við kynnum til leiks fertugustu og aðra útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Brennurðu fyrir loftslagsmálum og ráðstefnunni COP26? Er að bætast við nýr fjölskyldumeðlimur eftir sóttkvíarárið? Hatarðu Akureyri núna þegar kettir mega ekki rölta þar um?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.