Viðtalið var sýnt í þættinum CBS Saturday Morning í Bandaríkjunum á laugardaginn.
Tökulið frá CBS kom til landsins og fylgdi sveitinni á æfingum en rætt var við þau Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur og Ragnar Þórhallsson.
Hér að neðan má sjá spjallið við þau.
Of Monsters and Men flutti einnig nokkur lög í Gamla Bíói sem sjá má hér að neðan.
OMAM flytur lagið Dirty Paws.
OMAM flytur lagið Phantom