Isavia sýknað af bótakröfu vegna útboðs á verslunarrými Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. nóvember 2021 17:58 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðasta mánuði Isavia af bótakröfu fyrirtækisins Drífu ehf., sem fer með rekstur Icewear. Drífa krafðist bóta úr hendi Isavia vegna þess að fyrirtækinu var ekki úthlutað verslunarrými á Keflavíkurflugvelli í kjölfar útboðs árið 2014. Dómurinn féll þann 13. október en var birtur á vef héraðsdómstólanna í dag. RÚV greindi fyrst frá dóminum. Eftir að hafa ekki fengið úthlutað verslunarrými kærði Drífa ehf. útboðið til kærunefndar útboðsmála en nefndin vísaði málinu frá. Fyrirtækið hafi í kjölfarið höfðað mál og farið fram á skaðabætur úr hendi Isavia. Isavia var sýknað af kröfum Drífu í héraði fyrir þremur árum síðar, en Landsréttur felldi dóminn úr gildi og vísaði málinu aftur til héraðsdóms þar sem sérfróður meðdómsmaður hafi ekki verið skipaður við meðferð málsins. Í dóminum sem féll í síðasta mánuði var ekki fallist á að Isavia, eða nefndarmenn Isavia í forvalinu, hafi sýnt af sér saknæma og ólögmæta háttsemi við meðhöndlun á tilboði Drífu ehf. í útboðinu. Þvert á móti var talið að umgjörð forvalsins hafi verið vönduð, jafnræðis og gagnsæis hafi verið gætt í hvívetna og að lögmæt og málefnaleg sjónarmið hafi ráðið för við afgreiðslu tilboðsins. Isavia var því sýknað af dómkröfum Drífu og málskostnaður felldur niður. Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Verslun Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira
Dómurinn féll þann 13. október en var birtur á vef héraðsdómstólanna í dag. RÚV greindi fyrst frá dóminum. Eftir að hafa ekki fengið úthlutað verslunarrými kærði Drífa ehf. útboðið til kærunefndar útboðsmála en nefndin vísaði málinu frá. Fyrirtækið hafi í kjölfarið höfðað mál og farið fram á skaðabætur úr hendi Isavia. Isavia var sýknað af kröfum Drífu í héraði fyrir þremur árum síðar, en Landsréttur felldi dóminn úr gildi og vísaði málinu aftur til héraðsdóms þar sem sérfróður meðdómsmaður hafi ekki verið skipaður við meðferð málsins. Í dóminum sem féll í síðasta mánuði var ekki fallist á að Isavia, eða nefndarmenn Isavia í forvalinu, hafi sýnt af sér saknæma og ólögmæta háttsemi við meðhöndlun á tilboði Drífu ehf. í útboðinu. Þvert á móti var talið að umgjörð forvalsins hafi verið vönduð, jafnræðis og gagnsæis hafi verið gætt í hvívetna og að lögmæt og málefnaleg sjónarmið hafi ráðið för við afgreiðslu tilboðsins. Isavia var því sýknað af dómkröfum Drífu og málskostnaður felldur niður.
Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Verslun Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira