Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2021 20:11 Svona líta hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri út. Sjúkrahúsið á Akureyri sést í bakgrunninum. Yrki-Arkitektar Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í maí að heimila verktakafyrirtækinu SS Byggi að vinna að breytingu að skipulagi svæðisins. Yrki arkitekar hafa nú fyrir hönd verktakans kynnt útfærslu að uppbyggingu á svæðinu, en málið var tekið fyrir í skipulagsráði bæjarins í dag. Nærmynd af húsunum.Yrki-Arkitektar Útfærslan, sem kynna sér má nánar hér, gerir ráð fyrir fimm svokölluðu tröppuðum þaksvalahúsum með görðum. Gert er ráð fyrir 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum, frá 50-70 fermetra íbúðum upp í rúmlega 100 fermetra íbúðir. Gert er ráð fyrir að um 40 íbúðir verði 100 fermetrar eða yfir. Í útfærslunni er horft til þess að flestar íbúðir verði með stórum þaksvölum í suður og að útsýnið verði sem best, með sérstakri áherslu á að norðurhliðar bygginganna fái gott útsýni út Eyjafjörðinn. Einnig er gert ráð fyrir grænum reit undir gróðurhús og matjurtagarð austan megin við Tónatröð. Í bókun skipulagsráðs vegna málsins segir að ráðið taki jákvætt í það að skipulagi á svæðinu verði breytt. Er sviðsstjóra skipulagssviðs bæjarins falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi. Fyrir og eftir myndir. Sjúkrahúsið á Akureyri er til vinstri á myndunum.Yrki-Arkitektar Tekið er þó fram að horfa til nokkurra þátta í þeirri vinnu. „Í þeirri vinnu þarf að skoða betur afmörkun svæðisins og umfang uppbyggingarinnar, áhrif hennar á nánasta umhverfi, umferð til og frá svæðinu, jarðvegsaðstæður og fleiri þætti, segir í bókun ráðsins.“ Skipulag Akureyri Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í maí að heimila verktakafyrirtækinu SS Byggi að vinna að breytingu að skipulagi svæðisins. Yrki arkitekar hafa nú fyrir hönd verktakans kynnt útfærslu að uppbyggingu á svæðinu, en málið var tekið fyrir í skipulagsráði bæjarins í dag. Nærmynd af húsunum.Yrki-Arkitektar Útfærslan, sem kynna sér má nánar hér, gerir ráð fyrir fimm svokölluðu tröppuðum þaksvalahúsum með görðum. Gert er ráð fyrir 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum, frá 50-70 fermetra íbúðum upp í rúmlega 100 fermetra íbúðir. Gert er ráð fyrir að um 40 íbúðir verði 100 fermetrar eða yfir. Í útfærslunni er horft til þess að flestar íbúðir verði með stórum þaksvölum í suður og að útsýnið verði sem best, með sérstakri áherslu á að norðurhliðar bygginganna fái gott útsýni út Eyjafjörðinn. Einnig er gert ráð fyrir grænum reit undir gróðurhús og matjurtagarð austan megin við Tónatröð. Í bókun skipulagsráðs vegna málsins segir að ráðið taki jákvætt í það að skipulagi á svæðinu verði breytt. Er sviðsstjóra skipulagssviðs bæjarins falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi. Fyrir og eftir myndir. Sjúkrahúsið á Akureyri er til vinstri á myndunum.Yrki-Arkitektar Tekið er þó fram að horfa til nokkurra þátta í þeirri vinnu. „Í þeirri vinnu þarf að skoða betur afmörkun svæðisins og umfang uppbyggingarinnar, áhrif hennar á nánasta umhverfi, umferð til og frá svæðinu, jarðvegsaðstæður og fleiri þætti, segir í bókun ráðsins.“
Skipulag Akureyri Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira