Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot í Landsrétti Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 08:26 Landsréttur. Vísir/Vilhelm Landsréttur sýknaði nýlega mann af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot. Maðurinn hafði áður verið sakfelldur fyrir brotin í héraðsdómi og dæmdur í tveggja ára fangelsi. Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot, talinn hafa ráðist að þáverandi kærustu, beitt hana ofbeldi og haft í hótunum. Kynferðisbrotið fólst í ítrekuðum ummælum, sem talin voru hafa geta sært blygðunarsemi konunnar. Landsréttur taldi ummælin hins vegar ekki af kynferðislegum toga. Landsréttur taldi einnig ósannað að ákærði hafi ítrekað slegið konuna í líkama en héraðsdómur hafði áður sakfellt fyrir háttsemina. Í dóminum segir að þau séu ein til frásagnar um atburði málsins og verði vafi metinn ákærða í hag. Verði hann því sýknaður af þeirri kröfu. Hótanir ekki sært blygðunarsemi Ákærði var hins vegar sakfelldur fyrir hótanir en talið var sannað að hann hafi hótað konunni í fjölmörg skipti. Ummælin voru þó ekki talin hafa sært blygðunarsemi konunnar, en þó til þess fallin að vekja ótta um líf og heilbrigði. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fíkni- og vopnalagabrot en lögregla fann hnúiajárn með áföstu hnífsblaði, öxi og kaststjörnur auk kókaíns, morfíns og stera við leit á heimili mannsins. Þá rauf ákærði skilorð vegna fyrri dóms og taldi Landsréttur hæfilegt að hann sætti átján mánaða fangelsi. Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot, talinn hafa ráðist að þáverandi kærustu, beitt hana ofbeldi og haft í hótunum. Kynferðisbrotið fólst í ítrekuðum ummælum, sem talin voru hafa geta sært blygðunarsemi konunnar. Landsréttur taldi ummælin hins vegar ekki af kynferðislegum toga. Landsréttur taldi einnig ósannað að ákærði hafi ítrekað slegið konuna í líkama en héraðsdómur hafði áður sakfellt fyrir háttsemina. Í dóminum segir að þau séu ein til frásagnar um atburði málsins og verði vafi metinn ákærða í hag. Verði hann því sýknaður af þeirri kröfu. Hótanir ekki sært blygðunarsemi Ákærði var hins vegar sakfelldur fyrir hótanir en talið var sannað að hann hafi hótað konunni í fjölmörg skipti. Ummælin voru þó ekki talin hafa sært blygðunarsemi konunnar, en þó til þess fallin að vekja ótta um líf og heilbrigði. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fíkni- og vopnalagabrot en lögregla fann hnúiajárn með áföstu hnífsblaði, öxi og kaststjörnur auk kókaíns, morfíns og stera við leit á heimili mannsins. Þá rauf ákærði skilorð vegna fyrri dóms og taldi Landsréttur hæfilegt að hann sætti átján mánaða fangelsi.
Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira