Drengurinn er nú á spítala með alvarlega áverka en ástand hans er nokkuð stöðugt að því er fram kemur í frétt sænska ríkisútvarpsins.
Lögregla rannsakar málið sem tilraun til manndráps en enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er.
14 ára drengur var skotinn í í bænum Eskilstuna, um hundrað kílómetra vestur af Stokkhólmi, í dag.
Drengurinn er nú á spítala með alvarlega áverka en ástand hans er nokkuð stöðugt að því er fram kemur í frétt sænska ríkisútvarpsins.
Lögregla rannsakar málið sem tilraun til manndráps en enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er.