Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. nóvember 2021 21:17 Skjáskot af augnablikinu þegar Adele hitti kennarann sinn. Skjáskot Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. Sumir hafa svo jákvæð áhrif á okkur á ungum aldri að við gleymum þeim aldrei en það er tilfellið hjá súperstjörnunni Adele sem deildi því með tónleikagestum sínum á dögunum hvað grunnskólakennarinn hennar Ms McDonald hafði alltaf verið hvetjandi og uppbyggileg gagnvart henni. Tónleikarnir voru haldnir í London þar sem Adele er alin upp og kallaði hún þá An Audience With Adele. Leikkonan Emma Thompson var stödd í salnum og spurði Adele fyrir framan áhorfendur hvaða kona hafði haft hvað mest áhrif á hana á uppvaxtarárunum. Adele svaraði á einlægan hátt hvað kennari hennar Ms McDonald hefði alltaf verið skemmtileg og þorað að vera öðruvísi, hvatt hana til að syngja og rækta hæfileika sína og mikilvægast af öllu - að missa aldrei trú á sér. We all have that one teacher who changed our life such a beautiful reunion! *PS, would totally buy Alan Carr s version of Make You Feel My Love* @Adele #AnAudienceWithAdele https://t.co/2ZZI2RS0mI pic.twitter.com/hlTOOZKt5j— ITV (@ITV) November 21, 2021 Thompson vissi af þessu fyrirfram og hafði því boðið þessum frábæra kennara á tónleikana án þess að Adele vissi. Þegar hún sá svo fyrrum kennarann sinn ganga að sviðinu brást Adele í grátur og faðmaði hana innilega. Hún þakkaði McDonald fyrir allt og þótti virkilega vænt um þessa fallegu endurfundi en tónleikagestir voru einnig djúpt snortir yfir þessu og mátti varla sjá þurrt auga í salnum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er engum blöðum um það að fletta að góðir kennarar geta gert kraftaverk og við þökkum Ms McDonald alla þá hvatningu sem hún hefur veitt Adele í gegnum tíðina þar sem Adele er óneitanlega einhver stærsta tónlistar gersemi okkar samtíma. Tónlist Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Missti einkaviðtal við Adele því hann hlustaði ekki á nýju plötuna Ástralskur fjölmiðlamaður kveðst í molum eftir að afdrifarík yfirsjón af hans hálfu kostaði vinnuveitanda hans tugi milljóna króna og einkaviðtal við ensku tónlistarstjörnuna Adele. 22. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sumir hafa svo jákvæð áhrif á okkur á ungum aldri að við gleymum þeim aldrei en það er tilfellið hjá súperstjörnunni Adele sem deildi því með tónleikagestum sínum á dögunum hvað grunnskólakennarinn hennar Ms McDonald hafði alltaf verið hvetjandi og uppbyggileg gagnvart henni. Tónleikarnir voru haldnir í London þar sem Adele er alin upp og kallaði hún þá An Audience With Adele. Leikkonan Emma Thompson var stödd í salnum og spurði Adele fyrir framan áhorfendur hvaða kona hafði haft hvað mest áhrif á hana á uppvaxtarárunum. Adele svaraði á einlægan hátt hvað kennari hennar Ms McDonald hefði alltaf verið skemmtileg og þorað að vera öðruvísi, hvatt hana til að syngja og rækta hæfileika sína og mikilvægast af öllu - að missa aldrei trú á sér. We all have that one teacher who changed our life such a beautiful reunion! *PS, would totally buy Alan Carr s version of Make You Feel My Love* @Adele #AnAudienceWithAdele https://t.co/2ZZI2RS0mI pic.twitter.com/hlTOOZKt5j— ITV (@ITV) November 21, 2021 Thompson vissi af þessu fyrirfram og hafði því boðið þessum frábæra kennara á tónleikana án þess að Adele vissi. Þegar hún sá svo fyrrum kennarann sinn ganga að sviðinu brást Adele í grátur og faðmaði hana innilega. Hún þakkaði McDonald fyrir allt og þótti virkilega vænt um þessa fallegu endurfundi en tónleikagestir voru einnig djúpt snortir yfir þessu og mátti varla sjá þurrt auga í salnum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er engum blöðum um það að fletta að góðir kennarar geta gert kraftaverk og við þökkum Ms McDonald alla þá hvatningu sem hún hefur veitt Adele í gegnum tíðina þar sem Adele er óneitanlega einhver stærsta tónlistar gersemi okkar samtíma.
Tónlist Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Missti einkaviðtal við Adele því hann hlustaði ekki á nýju plötuna Ástralskur fjölmiðlamaður kveðst í molum eftir að afdrifarík yfirsjón af hans hálfu kostaði vinnuveitanda hans tugi milljóna króna og einkaviðtal við ensku tónlistarstjörnuna Adele. 22. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04
Missti einkaviðtal við Adele því hann hlustaði ekki á nýju plötuna Ástralskur fjölmiðlamaður kveðst í molum eftir að afdrifarík yfirsjón af hans hálfu kostaði vinnuveitanda hans tugi milljóna króna og einkaviðtal við ensku tónlistarstjörnuna Adele. 22. nóvember 2021 23:47