Sundlaugin á Flúðum verður einnig lokuð fram yfir helgi en staðan verður endurmetin á sunnudag. Þá verður leikskólanum og íþróttahúsinu einnig lokað.
Sveitastjórnin hvetur alla til að huga vel að huga að sóttvörnum og fylgjast vel með einkennum. Þetta kemur fram í færslu Hrunamannahrepps á Facebook.