Liðsfélagarnir héldu að hann hefði sofið yfir sig en sáu hann aldrei aftur á lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 08:30 Leikmenn japanska fótboltaliðsins Shonan Bellmare hópa sig saman fyrir leik liðsins í október. Getty/Etsuo Hara Japanska fótboltafélagið Shonan Bellmare hefur staðfest fréttir af því að leikmaður liðsins hafi fundist látinn heima hjá sér. Leikmaðurinn heitir Riuler de Oliveira og var 23 ára brasilískur miðjumaður. Den japanske klubben Shonan Bellmare bekrefter at deres brasilianske spiller, Riuler de Oliveira (23), døde onsdag etter hjertestopp. Han var lagkamerat med Tarik Elyounoussi (33). https://t.co/gW6BT9R1Tk— Dagbladet Sport (@db_sport) November 25, 2021 Norska blaðið Dagbladet ræddi við norska knattspyrnumanninn Tarik Elyounoussi sem var liðsfélagi Oliveira hjá japanska félaginu. Elyounoussi sagði frá því að leikmenn liðsins hafi fengið fréttirnar á æfingu á þriðjudaginn. Riuler de Oliveira mætti ekki á æfingu og liðsfélagarnir héldu að hann hefði sofið yfir sig en annað kom á daginn. Hann svaraði ekki símanum og enginn náði í hann. Hið sanna kom í ljós þegar farið var heim til hans þar sem Oliveira fannst látinn. Fjölmiðlar í Japan segja að hann hafi fengið hjartáfall. Faleceu na última terça-feira (23) Riuler Oliveira, jogador brasileiro que passou pelas categorias de base de São Paulo, Athletico, Coritiba e Internacional. Atualmente, o atleta defendia o Shonan Bellmare, do Japão. Desejamos muita força aos familiares e amigos. pic.twitter.com/8fpkQyr4Xw— TNT Sports Brasil (@TNTSportsBR) November 24, 2021 „Þeir fundu hann í rúminu. Þetta er svo ótrúlega sorglegt. Hann átti líka fimm ára barn heima í Brasilíu,“ sagði Tarik Elyounoussi við Dagbladet. „Við fengum að vita þetta á æfingu og það stóðu bara allir og grétu,“ sagði Elyounoussi. Riuler de Oliveira kom til Shonan Bellmare liðsins í október 2020. Þá hafði Tarik Elyounoussi verið þar í tíu mánuði. Elyounoussi segir að þeir hafi verið nánir og að Oliveira hafi verið við hlið hans í búningsklefanum. „Ég skil þetta ekki ennþá. Fötin hans hanga þarna ennþá og allt dótið hans. Maður trúir þessu bara ekki. Hann var svo ungur. Svona hlutir eiga ekki að geta gerst að svona ungur og heilbrigður maður deyi. Það á ekki að gerast,“ sagði Elyounoussi. We wish to express our most heartfelt condolences to the family and friends of Riuler de Oliveira Faustino, who passed away on Tuesday, November 23rd.https://t.co/AYkSFoqIYc— J.LEAGUE Official EN (@J_League_En) November 25, 2021 Fótbolti Japan Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Riuler de Oliveira og var 23 ára brasilískur miðjumaður. Den japanske klubben Shonan Bellmare bekrefter at deres brasilianske spiller, Riuler de Oliveira (23), døde onsdag etter hjertestopp. Han var lagkamerat med Tarik Elyounoussi (33). https://t.co/gW6BT9R1Tk— Dagbladet Sport (@db_sport) November 25, 2021 Norska blaðið Dagbladet ræddi við norska knattspyrnumanninn Tarik Elyounoussi sem var liðsfélagi Oliveira hjá japanska félaginu. Elyounoussi sagði frá því að leikmenn liðsins hafi fengið fréttirnar á æfingu á þriðjudaginn. Riuler de Oliveira mætti ekki á æfingu og liðsfélagarnir héldu að hann hefði sofið yfir sig en annað kom á daginn. Hann svaraði ekki símanum og enginn náði í hann. Hið sanna kom í ljós þegar farið var heim til hans þar sem Oliveira fannst látinn. Fjölmiðlar í Japan segja að hann hafi fengið hjartáfall. Faleceu na última terça-feira (23) Riuler Oliveira, jogador brasileiro que passou pelas categorias de base de São Paulo, Athletico, Coritiba e Internacional. Atualmente, o atleta defendia o Shonan Bellmare, do Japão. Desejamos muita força aos familiares e amigos. pic.twitter.com/8fpkQyr4Xw— TNT Sports Brasil (@TNTSportsBR) November 24, 2021 „Þeir fundu hann í rúminu. Þetta er svo ótrúlega sorglegt. Hann átti líka fimm ára barn heima í Brasilíu,“ sagði Tarik Elyounoussi við Dagbladet. „Við fengum að vita þetta á æfingu og það stóðu bara allir og grétu,“ sagði Elyounoussi. Riuler de Oliveira kom til Shonan Bellmare liðsins í október 2020. Þá hafði Tarik Elyounoussi verið þar í tíu mánuði. Elyounoussi segir að þeir hafi verið nánir og að Oliveira hafi verið við hlið hans í búningsklefanum. „Ég skil þetta ekki ennþá. Fötin hans hanga þarna ennþá og allt dótið hans. Maður trúir þessu bara ekki. Hann var svo ungur. Svona hlutir eiga ekki að geta gerst að svona ungur og heilbrigður maður deyi. Það á ekki að gerast,“ sagði Elyounoussi. We wish to express our most heartfelt condolences to the family and friends of Riuler de Oliveira Faustino, who passed away on Tuesday, November 23rd.https://t.co/AYkSFoqIYc— J.LEAGUE Official EN (@J_League_En) November 25, 2021
Fótbolti Japan Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira