Partýjól á Íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. desember 2021 16:00 Tónlistarmennirnir Dimitri Vegas og Like Mike gáfu út jólaplötuna Home Alone (On The Night Before Christmas) síðastliðin jól. Instagram: @dimitrivegasandlikemike Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a> Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a>
Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30