Tuttugu og sjö hermenn látnir fara fyrir að neita bólusetningu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. desember 2021 06:59 Almennt er hlutfall bólusettra hermanna hærra en hlutfall bólusettra meðal almennra borgara. Getty/Chris Jung Tuttugu og sjö bandarískir hermenn hafa verið látnir fara af bandaríska flughernum fyrir að neita að þiggja bólusetningu. Formlega skýringin á brottrekstrinum er neitun hermannanna við að fylgja fyrirmælum. Allir bandarískir hermenn hafa verið skikkaðir til að láta bólusetja sig en flugherinn er fyrstur til að láta menn fjúka fyrir að fara ekki að þeim fyrirmælum. Talsmaður hersins segir að um sé að ræða ungt fólk sem hafi verið að hefja sín fyrstu skref innan heraflans. Samkvæmt nýjustu tölum flughersins hafa í kringum þúsund bandarískir hermenn neitað að þiggja bólusetningu og um 4.700 sótt um undanþágu af trúarlegum ástæðum. Um 97 prósent hafa hins vegar fengið að minnsta kosti einn skammt. Þess ber að geta að fjölda hermanna er vísað úr hernum á hverju ári fyrir að fara ekki að fyrirmælum. Þannig voru 1.800 látnir fara úr flughernum á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins. Hermenn Bandaríkjahers hafa almennt verið duglegri við að láta bólusetja sig en hinn almenni borgari. Hinn 10. desember höfðu 96,4 prósent hermanna við störf fengið að minnsta kosti einn skammt. Hlutfallið fellur hins vegar í 74 prósent ef þjóðvarnar- og varaliðar eru teknir með. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Hernaður Mest lesið Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Allir bandarískir hermenn hafa verið skikkaðir til að láta bólusetja sig en flugherinn er fyrstur til að láta menn fjúka fyrir að fara ekki að þeim fyrirmælum. Talsmaður hersins segir að um sé að ræða ungt fólk sem hafi verið að hefja sín fyrstu skref innan heraflans. Samkvæmt nýjustu tölum flughersins hafa í kringum þúsund bandarískir hermenn neitað að þiggja bólusetningu og um 4.700 sótt um undanþágu af trúarlegum ástæðum. Um 97 prósent hafa hins vegar fengið að minnsta kosti einn skammt. Þess ber að geta að fjölda hermanna er vísað úr hernum á hverju ári fyrir að fara ekki að fyrirmælum. Þannig voru 1.800 látnir fara úr flughernum á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins. Hermenn Bandaríkjahers hafa almennt verið duglegri við að láta bólusetja sig en hinn almenni borgari. Hinn 10. desember höfðu 96,4 prósent hermanna við störf fengið að minnsta kosti einn skammt. Hlutfallið fellur hins vegar í 74 prósent ef þjóðvarnar- og varaliðar eru teknir með.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Hernaður Mest lesið Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira