Gurney of sterkur fyrir þann leiftursnögga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2021 16:33 Daryl Gurney er kominn áfram í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. getty/Luke Walker Fjórum viðureignum er lokið á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Hinn norður-írski Daryl Gurney, sem komst í átta manna úrslit á HM í fyrra, vann Ricky Evans, 3-1, í síðasta leik dagsins. Hinn stórskemmtilegi Evans, sem kastar hraðar en flestir, átti góða kafla og vann fyrsta settið en Gurney kom sterkur til baka, vann síðustu þrjú settin og leikinn. ! Daryl Gurney comes from 1-0 down to defeat Ricky Evans 3-1 to close out this afternoon's action!A brilliant battle between two friends pic.twitter.com/l2rXr38Pg3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Hollendingurinn Chris Landmann hafði mikla yfirburði gegn Scott Mitchell í fyrsta leik sínum á HM. Landmann vann viðureignina, 3-0, og tapaði aðeins tveimur leggjum í henni. !An afternoon to forget for Scott Mitchell as Chris Landman only drops two legs to defeat 'Scotty Dog' 3-0 in sets in his Ally Pally debut! Up next Chas Barstow v John Norman Jnr pic.twitter.com/Abf83684Pp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Chas Barstow hafði betur gegn John Norman í viðureign tveggja nýliða, 3-1. Barstow mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í næstu umferð á laugardaginn. !Chas Barstow completes a dominant 3-1 victory over John Norman Jnr on his Ally Pally debut, setting up a second round clash with Michael van Gerwen! Up next Daryl Gurney v Ricky Evans pic.twitter.com/85SDV6AQGI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í fyrstu viðureign dagsins bar Írinn Steve Lennon sigurorð af Madars Razma frá Lettlandi, 3-1. ! Steve Lennon comes through a hard-fought battle with Madars Razma, closing out a 3-1 set victory! Up next Scott Mitchell v Chris Landman pic.twitter.com/2exFsZtaUE— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Keppni hefst á ný klukkan 19:00. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport 3. Leikir kvöldsins William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Hinn norður-írski Daryl Gurney, sem komst í átta manna úrslit á HM í fyrra, vann Ricky Evans, 3-1, í síðasta leik dagsins. Hinn stórskemmtilegi Evans, sem kastar hraðar en flestir, átti góða kafla og vann fyrsta settið en Gurney kom sterkur til baka, vann síðustu þrjú settin og leikinn. ! Daryl Gurney comes from 1-0 down to defeat Ricky Evans 3-1 to close out this afternoon's action!A brilliant battle between two friends pic.twitter.com/l2rXr38Pg3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Hollendingurinn Chris Landmann hafði mikla yfirburði gegn Scott Mitchell í fyrsta leik sínum á HM. Landmann vann viðureignina, 3-0, og tapaði aðeins tveimur leggjum í henni. !An afternoon to forget for Scott Mitchell as Chris Landman only drops two legs to defeat 'Scotty Dog' 3-0 in sets in his Ally Pally debut! Up next Chas Barstow v John Norman Jnr pic.twitter.com/Abf83684Pp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Chas Barstow hafði betur gegn John Norman í viðureign tveggja nýliða, 3-1. Barstow mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í næstu umferð á laugardaginn. !Chas Barstow completes a dominant 3-1 victory over John Norman Jnr on his Ally Pally debut, setting up a second round clash with Michael van Gerwen! Up next Daryl Gurney v Ricky Evans pic.twitter.com/85SDV6AQGI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í fyrstu viðureign dagsins bar Írinn Steve Lennon sigurorð af Madars Razma frá Lettlandi, 3-1. ! Steve Lennon comes through a hard-fought battle with Madars Razma, closing out a 3-1 set victory! Up next Scott Mitchell v Chris Landman pic.twitter.com/2exFsZtaUE— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Keppni hefst á ný klukkan 19:00. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport 3. Leikir kvöldsins William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis
William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis
Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira