Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2021 10:01 Böðvari Guðjónssyni tókst ekki að sannfæra Sigurð Ingimundarson um að taka við KR fyrir tímabilið 2009-10. stöð 2 sport Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. Fyrir tímabilið 2009 voru KR-ingar í þjálfaraleit eftir að Benedikt Guðmundsson steig frá borði eftir að hafa unnið tvo Íslandsmeistaratitla á þremur árum. Böðvar horfði meðal annars til Suðurnesjanna og vildi fá Sigurð sem hafði unnið fjölda titla með karla- og kvennalið Keflavíkur og þjálfað karlalandsliðið. „Ég var búinn að fylgjast lengi með Sigga. Hann var leikmaður í Keflavíkurliðinu þegar ég var að spila, grjótharður, og svo fylgst með honum þjálfa. Hann var klárlega kandítat sem myndi falla inn í kúltúrinn hérna, mikill sigurvegari,“ sagði Böðvar. Klippa: Foringjarnir - Sigurður hafnaði KR Sigurður sagði á endanum nei við KR og Böðvar sendi honum þá tóninn í viðtali í Fréttablaðinu. „Hann hafnaði okkur á lokasprettinum. Ég var rosalega sár. Á þessum tíma var ég ungur og vitlaus. Varst það ekki þú sem hringdir í mig?“ spurði Böðvar Henry sem svaraði játandi. „Einhverra hluta vegna náðir þú út úr mér eftirfarandi setningu: Sigurður hefur ekki pung til að taka við KR. Eftir á hugsaði ég að þetta væri kannski aðeins of mikið sem þetta var. En þetta var komið í loftið og ekkert hægt að breyta því.“ Daginn eftir fékk Sigurður spurningu dagsins í Fréttablaðinu. Þar var hann spurður að því hvort skot Böðvars hafi verið fyrir neðan belti. Sigurður svaraði: Já, frá lélegri skyttu. „Þá vissi ég að Sigurður tók þetta ekkert nærri sér. Hann svaraði bara fullum hálsi og málið dautt,“ sagði Böðvar. Páll Kolbeinsson stýrði KR tímabilið 2009-10 en eftir það tók Hrafn Kristjánsson við liðinu og gerði það að tvöföldum meisturum 2011. Subway-deild karla KR Foringjarnir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Fyrir tímabilið 2009 voru KR-ingar í þjálfaraleit eftir að Benedikt Guðmundsson steig frá borði eftir að hafa unnið tvo Íslandsmeistaratitla á þremur árum. Böðvar horfði meðal annars til Suðurnesjanna og vildi fá Sigurð sem hafði unnið fjölda titla með karla- og kvennalið Keflavíkur og þjálfað karlalandsliðið. „Ég var búinn að fylgjast lengi með Sigga. Hann var leikmaður í Keflavíkurliðinu þegar ég var að spila, grjótharður, og svo fylgst með honum þjálfa. Hann var klárlega kandítat sem myndi falla inn í kúltúrinn hérna, mikill sigurvegari,“ sagði Böðvar. Klippa: Foringjarnir - Sigurður hafnaði KR Sigurður sagði á endanum nei við KR og Böðvar sendi honum þá tóninn í viðtali í Fréttablaðinu. „Hann hafnaði okkur á lokasprettinum. Ég var rosalega sár. Á þessum tíma var ég ungur og vitlaus. Varst það ekki þú sem hringdir í mig?“ spurði Böðvar Henry sem svaraði játandi. „Einhverra hluta vegna náðir þú út úr mér eftirfarandi setningu: Sigurður hefur ekki pung til að taka við KR. Eftir á hugsaði ég að þetta væri kannski aðeins of mikið sem þetta var. En þetta var komið í loftið og ekkert hægt að breyta því.“ Daginn eftir fékk Sigurður spurningu dagsins í Fréttablaðinu. Þar var hann spurður að því hvort skot Böðvars hafi verið fyrir neðan belti. Sigurður svaraði: Já, frá lélegri skyttu. „Þá vissi ég að Sigurður tók þetta ekkert nærri sér. Hann svaraði bara fullum hálsi og málið dautt,“ sagði Böðvar. Páll Kolbeinsson stýrði KR tímabilið 2009-10 en eftir það tók Hrafn Kristjánsson við liðinu og gerði það að tvöföldum meisturum 2011.
Subway-deild karla KR Foringjarnir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira