Hjálpræðisherinn fellir niður jólaboð sitt á aðfangadag Eiður Þór Árnason skrifar 20. desember 2021 18:14 Hjálpræðisherinn opnaði nýjar höfuðstöðvar sínar í fyrra. Vísir/Vilhelm Hjálpræðisherinn hefur ákveðið að fella niður fyrirhugað jólaboð sitt á aðfangadag í ljósi stöðu kórónufaraldursins. Rúmlega 300 gestir og sjálfboðaliðar höfðu boðað komu sína, þar af um 150 börn. Að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi, var ákvörðunin tekin með miklum trega eftir samtal við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Stjórnendur Hjálpræðishersins telji það óábyrgt og of áhættu samt að blanda saman svo mörgum úr ólíkum hópum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjálpræðishernum. „Hjálpræðisherinn leggur áherslu á það að öll þau sem skráðu sig munu fá upplýsingar um hvernig þau geti nálgast jólagjöf, bæði fullorðnir og börn og að reynt verði eftir fremsta megni að halda áfram að þjónusta þann stóra jaðarsetta hóp sem daglega kemur og þiggur heita máltíð hjá Hernum, eins og reyndar hefur verið gert allan faraldurinn.“ Þakkar Hjálpræðisherinn öllum þeim fjölmörgu einstaklingum og fyrirtækjum sem lagt hafa söfnun í Velferðarsjóð lið með framlögum af ýmsu tagi, sérstaklega nú í desember. Jól Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira
Að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi, var ákvörðunin tekin með miklum trega eftir samtal við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Stjórnendur Hjálpræðishersins telji það óábyrgt og of áhættu samt að blanda saman svo mörgum úr ólíkum hópum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjálpræðishernum. „Hjálpræðisherinn leggur áherslu á það að öll þau sem skráðu sig munu fá upplýsingar um hvernig þau geti nálgast jólagjöf, bæði fullorðnir og börn og að reynt verði eftir fremsta megni að halda áfram að þjónusta þann stóra jaðarsetta hóp sem daglega kemur og þiggur heita máltíð hjá Hernum, eins og reyndar hefur verið gert allan faraldurinn.“ Þakkar Hjálpræðisherinn öllum þeim fjölmörgu einstaklingum og fyrirtækjum sem lagt hafa söfnun í Velferðarsjóð lið með framlögum af ýmsu tagi, sérstaklega nú í desember.
Jól Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira