Einar er einn af okkar helstu tónlistarmönnum en hann hefur meðal annars gengið svo langt að verða næstum því aðal söngvari heimsfrægu sveitarinnar Stone Temple Pilots! Kappinn á og rekur stúdíó HLJÓÐVERK en þar er að sjálfsögðu umrætt lag tekið upp.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbandið. Ekki hika við að skella á play og njóta!