Vindmyllan í Þykkvabæ brann á nýársdag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 13:05 Vindmyllurnar hafa nú báðar eyðilagst í bruna. Stöð 2 Önnur vindmyllanna sem stendur við Þykkvabæ brann í gær. Þær hafa nú báðar eyðilagst í eldi en hin brann sumarið 2017. Slökkvilið Brunavarna Rangárvallasýslu var kallað út rétt eftir klukkan þrjú, síðdegis í gær vegna elds sem kominn var upp í myllunni. Grunur er um að myllan hafi farið af stað í rokinu í gær en verið í bremsu og eldur kviknað út frá ofhitnun. Sunnlenska.is greindi frá þessu í gær. Átján slökkviliðsmenn fóru á staðinn og var nokkuð viðbragð við mylluna en lítið var þó hægt að gera. „Það er voðalega lítið hægt að gera þegar svona mylla brennur. Við erum ekki að fara upp í myllur eða sprauta á þær sjálfar. Við erum aðallega bara að slökkva í því sem er í kring um þær,“ segir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu. Betur hafi farið en á horfðist en eldurinn var töluverður í myllunni. „Já, töluverður til að byrja með. Það var ýmislegt plastdrasl að brenna þarna sem fauk yfir nærliggjandi svæði.“ „Það var kannski eina hættan þarna á tímabili hvað þetta fauk út um allt, glóð og eldur,“ segir Leifur. Mikið álag hefur verið á slökkviliðum landsins undanfarna daga við að slökkva sinuelda og aðra elda sem kviknað hafa út frá flugeldum eða áramótabrennum. Sama var uppi á teningnum í Rangárvallasýslu. „Við vorum þarna 29. desember í sinubruna eftir flugelda. Síðan var þarna á gamlárskvöld, þá var aðeins brunnið í Hvolsfjalli við Hvolsvöll þar sem kviknaði í út frá flugeldasýningunni og svo aftur í gær, þá vorum við í sinueldum við Rauðalæk,“segir Leifur. Slökkvilið Rangárþing ytra Vindmyllur í Þykkvabæ Tengdar fréttir Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07 Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00 Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15 Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Rangárvallasýslu var kallað út rétt eftir klukkan þrjú, síðdegis í gær vegna elds sem kominn var upp í myllunni. Grunur er um að myllan hafi farið af stað í rokinu í gær en verið í bremsu og eldur kviknað út frá ofhitnun. Sunnlenska.is greindi frá þessu í gær. Átján slökkviliðsmenn fóru á staðinn og var nokkuð viðbragð við mylluna en lítið var þó hægt að gera. „Það er voðalega lítið hægt að gera þegar svona mylla brennur. Við erum ekki að fara upp í myllur eða sprauta á þær sjálfar. Við erum aðallega bara að slökkva í því sem er í kring um þær,“ segir Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu. Betur hafi farið en á horfðist en eldurinn var töluverður í myllunni. „Já, töluverður til að byrja með. Það var ýmislegt plastdrasl að brenna þarna sem fauk yfir nærliggjandi svæði.“ „Það var kannski eina hættan þarna á tímabili hvað þetta fauk út um allt, glóð og eldur,“ segir Leifur. Mikið álag hefur verið á slökkviliðum landsins undanfarna daga við að slökkva sinuelda og aðra elda sem kviknað hafa út frá flugeldum eða áramótabrennum. Sama var uppi á teningnum í Rangárvallasýslu. „Við vorum þarna 29. desember í sinubruna eftir flugelda. Síðan var þarna á gamlárskvöld, þá var aðeins brunnið í Hvolsfjalli við Hvolsvöll þar sem kviknaði í út frá flugeldasýningunni og svo aftur í gær, þá vorum við í sinueldum við Rauðalæk,“segir Leifur.
Slökkvilið Rangárþing ytra Vindmyllur í Þykkvabæ Tengdar fréttir Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07 Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00 Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15 Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Skoðaði mylluna sjálfur fyrir viku „Þetta er bara harmleikur,“ segir Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft. 6. júlí 2017 14:07
Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. 23. október 2017 06:00
Fyrrverandi forstjóri Fáfnis: „Þetta hefur snert æru mína og haft áhrif“ Steingrímur Erlingsson krefst ógreiddra launa og orlofs frá Fáfni Offshore, en honum var vikið úr starfi frá félaginu árið 2015. Fyrirtækið stefnir honum á móti fyrir brot á trúnaðarskyldum og að hafa haft með sér lausa muni frá félaginu. 5. desember 2017 09:15
Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10. janúar 2018 06:00