Helga Möller í pólitíkina Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. janúar 2022 22:27 Helga Möller. Facebook/Helga Möller Söngkonan Helga Möller hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook síðu sinni og segist stefna á þriðja eða fjórða sætið í prófkjörinu. „Ég heiti Helga Möller, 64 ára Reykvíkingur en hef búið í Mosfellsbæ í 3 ár og elska það,“ segir Helga í færslunni. Þar fer hún yfir víðan völl og segir störf sín sem flugfreyja og söngkona hafa kennt henni umburðarlyndi, virðingu, þolinmæði og margt fleira. Þá er hún með stúdentspróf frá Verzló, lærði þýsku í háskólanum í Dusseldorf og útskrifaðist í vor frá Háskólanum á Bifröst af námsleiðinni „Mætti kvenna,“ sem snýr að stofnun og rekstri fyrirtækja. „Ég flutti í Mosfellsbæ af því að mig langaði að til að fara út fyrir Reykjavík og vera nær náttúrunni og féll alveg fyrir Helgafellslandinu. Ég upplifði bæjarhátíðina okkar og fékk að skreyta svalirnar mínar í bláu í fyrsta skipti á ævinni og allt svona lítið og persónulegt heillar mig við bæinn okkar,“ segir Helga í færslunni. Helga heldur áfram: „Ég brenn fyrir því að Mosfellsbær verði enn betri kostur til að búa í. Ég brenn fyrir íbúum Mosfellsbæjar, gamla fólkinu, börnunum og fjölskyldunum. Ég brenn fyrir skipulagsmálum og kannski einna helst fyrir menningarmálum sem eru mér ofarlega í huga.“ Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Fleiri fréttir Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Sjá meira
„Ég heiti Helga Möller, 64 ára Reykvíkingur en hef búið í Mosfellsbæ í 3 ár og elska það,“ segir Helga í færslunni. Þar fer hún yfir víðan völl og segir störf sín sem flugfreyja og söngkona hafa kennt henni umburðarlyndi, virðingu, þolinmæði og margt fleira. Þá er hún með stúdentspróf frá Verzló, lærði þýsku í háskólanum í Dusseldorf og útskrifaðist í vor frá Háskólanum á Bifröst af námsleiðinni „Mætti kvenna,“ sem snýr að stofnun og rekstri fyrirtækja. „Ég flutti í Mosfellsbæ af því að mig langaði að til að fara út fyrir Reykjavík og vera nær náttúrunni og féll alveg fyrir Helgafellslandinu. Ég upplifði bæjarhátíðina okkar og fékk að skreyta svalirnar mínar í bláu í fyrsta skipti á ævinni og allt svona lítið og persónulegt heillar mig við bæinn okkar,“ segir Helga í færslunni. Helga heldur áfram: „Ég brenn fyrir því að Mosfellsbær verði enn betri kostur til að búa í. Ég brenn fyrir íbúum Mosfellsbæjar, gamla fólkinu, börnunum og fjölskyldunum. Ég brenn fyrir skipulagsmálum og kannski einna helst fyrir menningarmálum sem eru mér ofarlega í huga.“
Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Fleiri fréttir Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Sjá meira