Ed Sheeran trónir á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. janúar 2022 16:01 Ed Sheeran á mörg vinsæl lög að baki sér en nýjasti smellur hans Overpass Graffiti situr í fyrsta sæti á íslenska listanum vísir/getty Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. Janúar mánuður á það til að vera rólegur tími í tónlistarheiminum en við búum svo vel að því að árið 2021 var mjög gjöfult í tónlistarútgáfu. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran var í hópi þeirra tónlistarmanna sem gáfu út mikið af tónlist á síðastliðnu ári en platan hans „=“ kom út 29. nóvember 2021. Á henni má finna hina ýmsu smelli á borð við Bad Habits og Shivers ásamt laginu Overpass Graffiti sem trónir nú á toppi íslenska listans í fyrsta sætinu. Það má með sanni segja að flest öll lög sem Ed Sheeran kemur nálægt slái í gegn. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Íslenski listinn var annars að vanda stútfullur af hressum lögum og góðum víbrum. Joel Corry og hin sænska Mabel skipa annað sæti listans með lagið I wish sem hefur verið á góðri siglingu upp á við undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Joel Corry (@joelcorry) Hin unga og efnilega söngkona GAYLE er einungis 17 ára gömul en lagið hennar abcdefu var kynnt inn sem líklegt til vinsælda þessa vikuna. Lagið, sem einkennist af F-orðinu, er með tæplega 217 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Það verður því án efa spennandi að fylgjast með þessari upprennandi poppstjörnu í tónlistarheiminum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaFd8ucHLuo">watch on YouTube</a> Það er einnig vert að minnast á að hlustendur geta haft áhrif á íslenska listann með því að fylgja FM957 á samfélagsmiðlum. Þar er hægt að taka þátt í reglulegum tónlistar könnunum um vinsælustu lögin. Heyrumst svo hress næsta laugardag í áframhaldandi tónlistarveislu! Hér má finna íslenska listann í heild sinni vikuna 1. - 8. janúar: Íslenski listinn Tónlist Bretland Tengdar fréttir Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Janúar mánuður á það til að vera rólegur tími í tónlistarheiminum en við búum svo vel að því að árið 2021 var mjög gjöfult í tónlistarútgáfu. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran var í hópi þeirra tónlistarmanna sem gáfu út mikið af tónlist á síðastliðnu ári en platan hans „=“ kom út 29. nóvember 2021. Á henni má finna hina ýmsu smelli á borð við Bad Habits og Shivers ásamt laginu Overpass Graffiti sem trónir nú á toppi íslenska listans í fyrsta sætinu. Það má með sanni segja að flest öll lög sem Ed Sheeran kemur nálægt slái í gegn. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Íslenski listinn var annars að vanda stútfullur af hressum lögum og góðum víbrum. Joel Corry og hin sænska Mabel skipa annað sæti listans með lagið I wish sem hefur verið á góðri siglingu upp á við undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Joel Corry (@joelcorry) Hin unga og efnilega söngkona GAYLE er einungis 17 ára gömul en lagið hennar abcdefu var kynnt inn sem líklegt til vinsælda þessa vikuna. Lagið, sem einkennist af F-orðinu, er með tæplega 217 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Það verður því án efa spennandi að fylgjast með þessari upprennandi poppstjörnu í tónlistarheiminum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaFd8ucHLuo">watch on YouTube</a> Það er einnig vert að minnast á að hlustendur geta haft áhrif á íslenska listann með því að fylgja FM957 á samfélagsmiðlum. Þar er hægt að taka þátt í reglulegum tónlistar könnunum um vinsælustu lögin. Heyrumst svo hress næsta laugardag í áframhaldandi tónlistarveislu! Hér má finna íslenska listann í heild sinni vikuna 1. - 8. janúar:
Íslenski listinn Tónlist Bretland Tengdar fréttir Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00
Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00