Opið bréf til Sunnulækjaskóla á Selfossi Margrét Pétursdóttir skrifar 12. janúar 2022 07:00 Kæru skólastjórnendur. Það hefur borist mér til eyrna að framundan verði nýtt námsefni fyrir 12 ára börnin í íslensku sem mun standa yfir í 8 vikur. Endilega leiðréttið og vinsamlegast svarið örfáum spurningum. Er það rétt að þið ætlið að sýna þættina Brot fyrir ungmenni í 6.bekk? Er það samkvæmt ráðum sérfræðinga eins og sálfræðinga og uppeldismenntaðra sem þið gerið það? Vitið þið að þetta efni er ekki talið vera svo ungum börnum gott áhorfsefni að Netflix í Evrópu setur 16 ára aldurstakmark eða kjósið þið að líta framhjá því? Vitið þið eitthvað um ofbeldiskúltúr? Vitið þið að þó að krakkarnir eigi að vita að þetta sé leikið efni þá fara nkl sömu viðbrögð í gang í heilanum og ef það væri það ekki þessvegna virka hryllingsyndir og spennumyndir? Vitið þið að þetta er hópnauðgunarvídjó sem ungmennin horfa á með bekkjarfélögum sínum. Ekki horfa, hlusta og sjá aðra horfa á það. Það á líka að horfa á myndband af þolanda hópnauðgunarinnar af þessari sömu nauðgun lýsa nauðguninni. Börn sem eru 12 ára eiga líka að horfa á íslenskt fólk í sjónvarpinu lýsa kerfisbundnum nauðgunum á ungum drengjum og grófu líkamlegu ofbeldi gegn börnum sem framið er af fólkinu sem á að sýna þeim umhyggju? Er það rétt að sumir foreldrar í árgangnum hafa gert athugasemdir við námsefnið en það skiptir ekki máli því íslenskuteymið nýtur stuðnings deildarstjóra og skólastjóra og að kennararnir ætla að hafa auga með þessum viðkvæmu nemendum...nemendum sem eru of viðkvæmir til þess að hlusta á stúlku gráta, öskra og biðja sér vægðar á meðan henni er hópnauðgað þegar þau eru 12 ára? Hafið þið hugmynd um börn í þessum árgang sem hafa orðið fyrir trauma og gerið þið ykkur grein fyrir áhrifum þessa áhorfs á þau? Ég bið einlæglega um umfjöllun um þetta mál og önnur þau verkefni sem valin eru til að setja á borð ungmenna í skólum landsins. Allt á sinn tíma og það er vel þess virði barnanna vegna að Barnavernd komi að þessu máli. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Grunnskólar Árborg Mest lesið Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Fasismi er að trenda – erum við að sofna á verðinum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Sjá meira
Kæru skólastjórnendur. Það hefur borist mér til eyrna að framundan verði nýtt námsefni fyrir 12 ára börnin í íslensku sem mun standa yfir í 8 vikur. Endilega leiðréttið og vinsamlegast svarið örfáum spurningum. Er það rétt að þið ætlið að sýna þættina Brot fyrir ungmenni í 6.bekk? Er það samkvæmt ráðum sérfræðinga eins og sálfræðinga og uppeldismenntaðra sem þið gerið það? Vitið þið að þetta efni er ekki talið vera svo ungum börnum gott áhorfsefni að Netflix í Evrópu setur 16 ára aldurstakmark eða kjósið þið að líta framhjá því? Vitið þið eitthvað um ofbeldiskúltúr? Vitið þið að þó að krakkarnir eigi að vita að þetta sé leikið efni þá fara nkl sömu viðbrögð í gang í heilanum og ef það væri það ekki þessvegna virka hryllingsyndir og spennumyndir? Vitið þið að þetta er hópnauðgunarvídjó sem ungmennin horfa á með bekkjarfélögum sínum. Ekki horfa, hlusta og sjá aðra horfa á það. Það á líka að horfa á myndband af þolanda hópnauðgunarinnar af þessari sömu nauðgun lýsa nauðguninni. Börn sem eru 12 ára eiga líka að horfa á íslenskt fólk í sjónvarpinu lýsa kerfisbundnum nauðgunum á ungum drengjum og grófu líkamlegu ofbeldi gegn börnum sem framið er af fólkinu sem á að sýna þeim umhyggju? Er það rétt að sumir foreldrar í árgangnum hafa gert athugasemdir við námsefnið en það skiptir ekki máli því íslenskuteymið nýtur stuðnings deildarstjóra og skólastjóra og að kennararnir ætla að hafa auga með þessum viðkvæmu nemendum...nemendum sem eru of viðkvæmir til þess að hlusta á stúlku gráta, öskra og biðja sér vægðar á meðan henni er hópnauðgað þegar þau eru 12 ára? Hafið þið hugmynd um börn í þessum árgang sem hafa orðið fyrir trauma og gerið þið ykkur grein fyrir áhrifum þessa áhorfs á þau? Ég bið einlæglega um umfjöllun um þetta mál og önnur þau verkefni sem valin eru til að setja á borð ungmenna í skólum landsins. Allt á sinn tíma og það er vel þess virði barnanna vegna að Barnavernd komi að þessu máli.
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun