Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. janúar 2022 17:46 Adele bregður sér í hlutverk Mjallhvítar en hlýtur þó önnur örlög Instagram: @adele Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. Lagið er að finna á plötunni 30 sem kom út í nóvember síðastliðnum en platan hefur náð gríðarlegum árangri á heimsvísu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Undanfarna daga hefur Adele deilt svokölluðum tíserum úr myndbandinu og hefur meðal annars deilt tveimur bútum á Instagram síðu sinni sem lofuðu heldur betur góðu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Myndbandið er sannkallað listaverk, stútfullt af fjölbreyttum listmiðlum sem sameinast í stórkostlega heild. Leikstjóri listaverksins er Sam Brown en hann og Adele unnu meðal annars saman að tónlistarmyndbandi við lagið Rolling in The Deep árið 2011. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Í Oh My God syngur Adele meðal annars um að þó það sé rangt þá langi hana bara að hafa gaman og það leynir sér ekki að hún nýtur sín í botn í þessu myndbandi. Í upphafi myndbandsins kemur Adele fram fjölfölduð og má þar sjá hennar eina keppinaut, hana sjálfa. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Myndbandið er í svart hvítu allan tímann og atburðarásin á sér stað á sviði, eins og í leiksýningu eða á sirkus. Adele skartar sannkölluðu Hollywood stjörnu lúkki þar sem hún klæðist meðal annars kjól eftir bresku tísku goðsögnina og ofurtöffarann Vivienne Westwood. View this post on Instagram A post shared by Vivienne Westwood (@viviennewestwood) Myndbandið veitir innsýn inn í heim sviðslista og ásamt Adele koma fram fjölbreyttur hópur dansara, fimleikafólk, breikarar, snákur, tignarlegur hestur og fleira til. Við sjáum eldheitan dans eiga sér stað stundarkorn á gólfdýnu og bókstaflegan eld bregða fyrir þar sem kveikt er í stól á sviðinu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Adele virðist sjálfsörugg og með öllu óhrædd þar sem hún leikur eftir atriði úr hinni frægu sögu af Mjallhvíti. Hún heldur á epli og starir á það þangað til hún kýlir á það og fær sér bita. Ekkert slæmt gerist heldur stendur hún einfaldlega upp og gengur út úr rammanum. Hún er í fullri stjórn yfir sjálfri sér og sínu lífi og heldur áfram að njóta þess að vera til á sinn stórkostlega og einstaka hátt. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er margt spennandi framundan hjá þessari drottningu en hún er meðal annars að fara af stað með tónleikaröð í Las Vegas fram í apríl. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=niG3YMU6jFk">watch on YouTube</a> Tónlist Dans Menning Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lagið er að finna á plötunni 30 sem kom út í nóvember síðastliðnum en platan hefur náð gríðarlegum árangri á heimsvísu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Undanfarna daga hefur Adele deilt svokölluðum tíserum úr myndbandinu og hefur meðal annars deilt tveimur bútum á Instagram síðu sinni sem lofuðu heldur betur góðu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Myndbandið er sannkallað listaverk, stútfullt af fjölbreyttum listmiðlum sem sameinast í stórkostlega heild. Leikstjóri listaverksins er Sam Brown en hann og Adele unnu meðal annars saman að tónlistarmyndbandi við lagið Rolling in The Deep árið 2011. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Í Oh My God syngur Adele meðal annars um að þó það sé rangt þá langi hana bara að hafa gaman og það leynir sér ekki að hún nýtur sín í botn í þessu myndbandi. Í upphafi myndbandsins kemur Adele fram fjölfölduð og má þar sjá hennar eina keppinaut, hana sjálfa. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Myndbandið er í svart hvítu allan tímann og atburðarásin á sér stað á sviði, eins og í leiksýningu eða á sirkus. Adele skartar sannkölluðu Hollywood stjörnu lúkki þar sem hún klæðist meðal annars kjól eftir bresku tísku goðsögnina og ofurtöffarann Vivienne Westwood. View this post on Instagram A post shared by Vivienne Westwood (@viviennewestwood) Myndbandið veitir innsýn inn í heim sviðslista og ásamt Adele koma fram fjölbreyttur hópur dansara, fimleikafólk, breikarar, snákur, tignarlegur hestur og fleira til. Við sjáum eldheitan dans eiga sér stað stundarkorn á gólfdýnu og bókstaflegan eld bregða fyrir þar sem kveikt er í stól á sviðinu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Adele virðist sjálfsörugg og með öllu óhrædd þar sem hún leikur eftir atriði úr hinni frægu sögu af Mjallhvíti. Hún heldur á epli og starir á það þangað til hún kýlir á það og fær sér bita. Ekkert slæmt gerist heldur stendur hún einfaldlega upp og gengur út úr rammanum. Hún er í fullri stjórn yfir sjálfri sér og sínu lífi og heldur áfram að njóta þess að vera til á sinn stórkostlega og einstaka hátt. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er margt spennandi framundan hjá þessari drottningu en hún er meðal annars að fara af stað með tónleikaröð í Las Vegas fram í apríl. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=niG3YMU6jFk">watch on YouTube</a>
Tónlist Dans Menning Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp