Margir nemendur hafa velt því fyrir sér síðustu vikur hvað orðið hefði um Rósalind, sem hefur ekki látið sjá sig í skólanum lengi.
Rósalind var einstaklega gæfur köttur og lagðist gjarnan upp á borð eða við fætur nemenda sem sátu við lærdóm á Háskólatorgi.
Fjallað var um Rósalind rektor í fréttum Stöðvar 2 fyrir þremur árum. Hægt er að horfa á fréttina hér að neðan: