Stjörnulífið: „Haldið ykkur frá hálfvitum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. janúar 2022 11:31 Stjörnulífiið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Samsett/Instagram Tíu manna samkomubann á Íslandi og skemmtanalífið í algjöru lágmarki. En Íslendingar láta það ekki stoppa sig og njóta lífsins í útivist, bakstri og kaffibollum uppi í rúmi. Aron Can er mættur aftur í hljóðverið að taka upp nýtt efni. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Erna Hrund vörumerkjastjóri og snyrtivörusnillingur eignaðist sitt þriðja barn, litla stúlku. „Hjartað stækkaði um nokkur númer þegar þessi draumur kom í heiminn.“ View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Una Sighvatsdóttir, sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands, nýtur lífsins þessa dagana í Egyptalandi. Hún segir bull að tala um x-mörg undur veralda en leist þó prýðilega á pýramídana í Egyptalandi View this post on Instagram A post shared by Una (@unagram) Sunneva Einars, Birgitta Líf og Ástrós fóru ásamt fleiri vinkonum í stelpuferð á nýja hótelið í Gróðurhúsinu í Hveragerði. Þær fóru meðal annars á hestbak í áhrifavaldaferðinni. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@astrostraustaa) Útvarpskonan Eva Ruza skellti sér í myndatöku sem gekk ekki alveg áfallalaust fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Hressandi óvissutúr á gönguskíðum við Reyðarvatn á Uxahryggjum hjá parinu Ilmi Kristjáns leikkonu og Magnúsi Viðar framleiðanda. View this post on Instagram A post shared by Ilmur Kristjánsdóttir (@ilmurk) Þórunn Antonía minnir fylgjendur sína að halda fast í húmorinn á tímum sem þessum. „Bonnie og Clyde eru ekkert að láta leiðindi og lægðina á sig fá. Lífið er gjöf haldið ykkur frá hálfvitum og haldið fast i húmorinn.“ View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Listakonan og ljósmyndarinn Saga Sig smellti af einni speglasjálfu í flottum grænum jakka. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) „Self made engin gráða,“ skrifar rapparinn Herra Hnetusmjör. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Eins og við sögðum frá hér á Lífinu fyrir helgi tilkynnti leik- og söngkonan Unnur Eggerts að hún á von á stúlku. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Marín Manda er þakklát fyrir viðbrögðin við nýju sjónvarpsþáttunum sínum Spegilmyndin. View this post on Instagram A post shared by (@marinmanda) Þjálfarinn Kristbjörg Jónsdóttir greindist með Covid og viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt. Kristbjörg er að kenna strákunum sínum heima og segist hafa verið föst heima alla daga þessa nýja árs. View this post on Instagram A post shared by Kris J (@krisjfitness) Lagið Ef ástin er hrein er orðið eins árs. Eitt allra vinsælasta lag síðasta árs hefur þó ekki verið flutt oft á tónleikum. „Tækifæri til lifandi flutnings hafa vissulega verið af skornum skammti en við hlökkum til að syngja það fyrir ykkur oft og mörgum sinnum í bjartri framtíð,“ sögðu Jón Jónsson og GDRN í sameiginlegri tilkynningu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Gummi Kíró tók lyftusjálfu í tilefni sunnudags. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Knattspyrnukonan Sara Björk er byrjuð að æfa aftur. „Skref fyrir skref.“ View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Svala Björgvins átti Öskubuskuaugnablikí bleikum kjól og skóm í stíl inni í sturtuklefa. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rúrik Gíslason var í myndatöku fyrir þýskt tímarit. Myndatakan fór fram hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Ebba Guðný stjörnukokkur bakaði súkkulaðibitabollakökur. View this post on Instagram A post shared by Ebba Guðný Guðmundsdóttir (@pureebba) Katrín Tanja og Annie Mist skemmtu sér ótrúlega vel saman á Wodapalooza í Miami um helgina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Um helgina ræddu þær við fjölmiðla og töluðu meðal annars um nýju barnabókina sem þær gáfu út saman. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Ása Regins og krakkarnir kynnast skíðamenningunni á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) Linda Pé rifjaði upp nokkur gullin augnablik með dóttur sinni í gegnum árin. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Elísabet Gunnars náði ekki að eyða áramótunum með börnunum og var svo í sóttkví helgina á eftir. Núna náði hún loksins að fagna með þeim árinu 2022. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Íslenska karlalandsliðið í handbolta fór vel af stað á EM og vann fyrstu tvo leikina. Fyrst gegn Portúgal á föstudag og svo gegn Hollandi í gær. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) Sigvaldi Bjarni Guðjónsson var valinn maður leiksins báðum leikjunum og var markahæstur í liðinu í gær með átta mörk, sum hver afar mikilvæg. View this post on Instagram A post shared by Sigvaldi Guðjo nsson (@sigvaldigudjonsson) Sönghjónin Salka Sól og Arnar Freyr kynntu til leiks Frosta Eyfeld Arnarsson, sem deilir fornafni með afa sínum Frosta. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Birgitta Haukdal fær ekki nóg af skíðabrekkunum í Ölpunum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Helga Braga og Óli Stef skemmtu sér vel saman. View this post on Instagram A post shared by Helga Braga Jónsdóttir (@helgabragajonsd) Íris Svava er farin á vit ævintýranna. Hún keypti sér miða til Kanada, aðra leið. View this post on Instagram A post shared by I ris Svava (@irissvava) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður og verslunareigandi viðraði hundinn sinn í flottri kápu. Hún nýtti snjóinn um helgina líka til þess að fara á gönguskíði. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Matgæðingurinn og málarinn Jói Fel fór úr að ofan fyrir Instagram. „55 ára miðaldra karlmaður. Sit uppi með þetta útlit núna. Held að fari aðeins að síga á næstunni þegar Felino fer á fullt.“ View this post on Instagram A post shared by Jo hannes Felixson (@joifel) Förðunarfræðingurinn og hárgreiðslukonan Rakel María Hjaltadóttir fór í ísklifur með kærastanum upp á Skessuhorn. „Ekki láta brosið blekkja ykkur samt, ég var að pissa í mig af hræðslu á sama tíma og ég var að springa úr endorfíni og hamingju!“ View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Camilla Rut fékk næturpössun og kaffibolla beint í rúmið. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Margret Gnarr (@margretgnarr) Móeiður rifjar upp skemmtileg augnablik úr ferðinni til Dubai en hún er þó mætt aftur heim í snjóinn í Rússlandi núna. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Erna Kristín á von á tvíburum og er dugleg að sýna allar hliðar meðgöngunnar. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún tilkynnti þetta á Instagram um helgina. Fyrir eiga Margrét Edda og Ingimar Elíasson saman einn son. 17. janúar 2022 11:12 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Aron Can er mættur aftur í hljóðverið að taka upp nýtt efni. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Erna Hrund vörumerkjastjóri og snyrtivörusnillingur eignaðist sitt þriðja barn, litla stúlku. „Hjartað stækkaði um nokkur númer þegar þessi draumur kom í heiminn.“ View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Una Sighvatsdóttir, sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands, nýtur lífsins þessa dagana í Egyptalandi. Hún segir bull að tala um x-mörg undur veralda en leist þó prýðilega á pýramídana í Egyptalandi View this post on Instagram A post shared by Una (@unagram) Sunneva Einars, Birgitta Líf og Ástrós fóru ásamt fleiri vinkonum í stelpuferð á nýja hótelið í Gróðurhúsinu í Hveragerði. Þær fóru meðal annars á hestbak í áhrifavaldaferðinni. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@astrostraustaa) Útvarpskonan Eva Ruza skellti sér í myndatöku sem gekk ekki alveg áfallalaust fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Hressandi óvissutúr á gönguskíðum við Reyðarvatn á Uxahryggjum hjá parinu Ilmi Kristjáns leikkonu og Magnúsi Viðar framleiðanda. View this post on Instagram A post shared by Ilmur Kristjánsdóttir (@ilmurk) Þórunn Antonía minnir fylgjendur sína að halda fast í húmorinn á tímum sem þessum. „Bonnie og Clyde eru ekkert að láta leiðindi og lægðina á sig fá. Lífið er gjöf haldið ykkur frá hálfvitum og haldið fast i húmorinn.“ View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Listakonan og ljósmyndarinn Saga Sig smellti af einni speglasjálfu í flottum grænum jakka. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) „Self made engin gráða,“ skrifar rapparinn Herra Hnetusmjör. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Eins og við sögðum frá hér á Lífinu fyrir helgi tilkynnti leik- og söngkonan Unnur Eggerts að hún á von á stúlku. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Marín Manda er þakklát fyrir viðbrögðin við nýju sjónvarpsþáttunum sínum Spegilmyndin. View this post on Instagram A post shared by (@marinmanda) Þjálfarinn Kristbjörg Jónsdóttir greindist með Covid og viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt. Kristbjörg er að kenna strákunum sínum heima og segist hafa verið föst heima alla daga þessa nýja árs. View this post on Instagram A post shared by Kris J (@krisjfitness) Lagið Ef ástin er hrein er orðið eins árs. Eitt allra vinsælasta lag síðasta árs hefur þó ekki verið flutt oft á tónleikum. „Tækifæri til lifandi flutnings hafa vissulega verið af skornum skammti en við hlökkum til að syngja það fyrir ykkur oft og mörgum sinnum í bjartri framtíð,“ sögðu Jón Jónsson og GDRN í sameiginlegri tilkynningu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Gummi Kíró tók lyftusjálfu í tilefni sunnudags. View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Knattspyrnukonan Sara Björk er byrjuð að æfa aftur. „Skref fyrir skref.“ View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Svala Björgvins átti Öskubuskuaugnablikí bleikum kjól og skóm í stíl inni í sturtuklefa. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rúrik Gíslason var í myndatöku fyrir þýskt tímarit. Myndatakan fór fram hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Ebba Guðný stjörnukokkur bakaði súkkulaðibitabollakökur. View this post on Instagram A post shared by Ebba Guðný Guðmundsdóttir (@pureebba) Katrín Tanja og Annie Mist skemmtu sér ótrúlega vel saman á Wodapalooza í Miami um helgina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Um helgina ræddu þær við fjölmiðla og töluðu meðal annars um nýju barnabókina sem þær gáfu út saman. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Ása Regins og krakkarnir kynnast skíðamenningunni á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) Linda Pé rifjaði upp nokkur gullin augnablik með dóttur sinni í gegnum árin. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Elísabet Gunnars náði ekki að eyða áramótunum með börnunum og var svo í sóttkví helgina á eftir. Núna náði hún loksins að fagna með þeim árinu 2022. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Íslenska karlalandsliðið í handbolta fór vel af stað á EM og vann fyrstu tvo leikina. Fyrst gegn Portúgal á föstudag og svo gegn Hollandi í gær. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) Sigvaldi Bjarni Guðjónsson var valinn maður leiksins báðum leikjunum og var markahæstur í liðinu í gær með átta mörk, sum hver afar mikilvæg. View this post on Instagram A post shared by Sigvaldi Guðjo nsson (@sigvaldigudjonsson) Sönghjónin Salka Sól og Arnar Freyr kynntu til leiks Frosta Eyfeld Arnarsson, sem deilir fornafni með afa sínum Frosta. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Birgitta Haukdal fær ekki nóg af skíðabrekkunum í Ölpunum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Helga Braga og Óli Stef skemmtu sér vel saman. View this post on Instagram A post shared by Helga Braga Jónsdóttir (@helgabragajonsd) Íris Svava er farin á vit ævintýranna. Hún keypti sér miða til Kanada, aðra leið. View this post on Instagram A post shared by I ris Svava (@irissvava) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður og verslunareigandi viðraði hundinn sinn í flottri kápu. Hún nýtti snjóinn um helgina líka til þess að fara á gönguskíði. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Matgæðingurinn og málarinn Jói Fel fór úr að ofan fyrir Instagram. „55 ára miðaldra karlmaður. Sit uppi með þetta útlit núna. Held að fari aðeins að síga á næstunni þegar Felino fer á fullt.“ View this post on Instagram A post shared by Jo hannes Felixson (@joifel) Förðunarfræðingurinn og hárgreiðslukonan Rakel María Hjaltadóttir fór í ísklifur með kærastanum upp á Skessuhorn. „Ekki láta brosið blekkja ykkur samt, ég var að pissa í mig af hræðslu á sama tíma og ég var að springa úr endorfíni og hamingju!“ View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Camilla Rut fékk næturpössun og kaffibolla beint í rúmið. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Margret Gnarr (@margretgnarr) Móeiður rifjar upp skemmtileg augnablik úr ferðinni til Dubai en hún er þó mætt aftur heim í snjóinn í Rússlandi núna. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Erna Kristín á von á tvíburum og er dugleg að sýna allar hliðar meðgöngunnar. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún tilkynnti þetta á Instagram um helgina. Fyrir eiga Margrét Edda og Ingimar Elíasson saman einn son. 17. janúar 2022 11:12 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
„Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16
Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30
Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún tilkynnti þetta á Instagram um helgina. Fyrir eiga Margrét Edda og Ingimar Elíasson saman einn son. 17. janúar 2022 11:12