Katrín Jakobsdóttir ekki forsætisráðherra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. janúar 2022 20:04 Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem brosir bara og hefur gaman af lífinu og alls ruglingsins vegna þess að hún er ekki Katrín forsætisráðherra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það getur verið flókið að heita Katrín Jakobsdóttir og það þekkir Katrín sjálf best. Alnafna Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra fær nokkur símtöl á viku eða boðsbréf á einhverja uppákomu en allt vegna misskilnings því hún er ekki „rétta“ Katrín. Katrín ekki forsætisráðherra býr í blokk í Lindahverfinu í Kópavogi og starfar sem sölumaður lyfja og er töluvert eldri en Katrín forsætisráðherra. „Við erum inu alnöfnurnar á Íslandi, það er svolítið sérstakt því þetta eru ekkert óalgeng nöfn. Ég er að fá boðsbréf hingað heim, eða hún er að fá hingað boðsbréf send í allt mögulegt. Bæði að vera á Degi íslenskra tungu, koma og vera með fyrirlestur hjá háskólanum og öllu mögulegu,“ segir Katrín hlægjandi og hún bætir við. „Kannski er ég búin að panta tíma hjá lækni og kemur svo, starfsfólkið bíður spennt eftir að sjá Katrínu Jakobsdóttir, ekki búið að lesa náttúrulega fæðingardaginn og svo er það bara ég, voða svekkelsi.“ Katrín Jakobsdóttir tekur öllum málum létt í tengslum við nöfnu sína forsætisráðherra og snýr því oft upp í skemmtilegt grín, enda getiur hún alls ekki gert neitt af því að vera alnafna Katrínar forsætisráðherra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín segist hafa hitt nöfnu sínum nokkrum sinnum og það hafi alltaf farið mjög vel á með þeim. Forsætisráðherra þyki þó mjög leiðinlegt hvað nafna sín verði fyrir miklu ónæði fyrir það eitt að vera alnafna hennar. En er Katrín orðinn þreytt á því að vera alnafna forsætisráðherra? „Nei, nei, alls ekki, mér finnst það bara skemmtilegt og ég þekki ekkert annað en að vera Katrín Jakobsdóttir og hún ekki heldur sjálfsagt.“ Og maðurinn þinn, er hann ekki ánægður að eiga Katrínu Jakobsdóttir? „Mjög, mjög ánægður og ég tala nú ekki um þegar fólk heldur að hann sé giftur henni,“ segir Katrín og skellihlær Kópavogur Alþingi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Alnafna Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra fær nokkur símtöl á viku eða boðsbréf á einhverja uppákomu en allt vegna misskilnings því hún er ekki „rétta“ Katrín. Katrín ekki forsætisráðherra býr í blokk í Lindahverfinu í Kópavogi og starfar sem sölumaður lyfja og er töluvert eldri en Katrín forsætisráðherra. „Við erum inu alnöfnurnar á Íslandi, það er svolítið sérstakt því þetta eru ekkert óalgeng nöfn. Ég er að fá boðsbréf hingað heim, eða hún er að fá hingað boðsbréf send í allt mögulegt. Bæði að vera á Degi íslenskra tungu, koma og vera með fyrirlestur hjá háskólanum og öllu mögulegu,“ segir Katrín hlægjandi og hún bætir við. „Kannski er ég búin að panta tíma hjá lækni og kemur svo, starfsfólkið bíður spennt eftir að sjá Katrínu Jakobsdóttir, ekki búið að lesa náttúrulega fæðingardaginn og svo er það bara ég, voða svekkelsi.“ Katrín Jakobsdóttir tekur öllum málum létt í tengslum við nöfnu sína forsætisráðherra og snýr því oft upp í skemmtilegt grín, enda getiur hún alls ekki gert neitt af því að vera alnafna Katrínar forsætisráðherra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín segist hafa hitt nöfnu sínum nokkrum sinnum og það hafi alltaf farið mjög vel á með þeim. Forsætisráðherra þyki þó mjög leiðinlegt hvað nafna sín verði fyrir miklu ónæði fyrir það eitt að vera alnafna hennar. En er Katrín orðinn þreytt á því að vera alnafna forsætisráðherra? „Nei, nei, alls ekki, mér finnst það bara skemmtilegt og ég þekki ekkert annað en að vera Katrín Jakobsdóttir og hún ekki heldur sjálfsagt.“ Og maðurinn þinn, er hann ekki ánægður að eiga Katrínu Jakobsdóttir? „Mjög, mjög ánægður og ég tala nú ekki um þegar fólk heldur að hann sé giftur henni,“ segir Katrín og skellihlær
Kópavogur Alþingi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira