Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 08:00 Björgvin Páll er alveg að losna úr prísundinni. vísir/getty Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. Reglurnar eru frekar flóknar. Upphaflega var talað um fimm daga einangrun og svo tvö neikvæð PCR-próf. En var nóg að fá neikvætt á fjórða og fimmta degi eða þurfti neikvætt á sjötta og sjöunda degi? Þetta var ekki alveg á hreinu. Nú er komið á hreint að leikmaður getur losnað og byrjað að spila á fimmta degi. Hann þarf þá að fá neikvætt úr tveimur PCR-prófum þann dag. En það er ekki nóg. Svokallað CT-gildi þarf að komast vel yfir 30. Það þýðir að viðkomandi er hættur að smita. Neikvætt PCR-próf og CT-gildi vel yfir 30 á fimmta degi fer þá til sérfræðings sem tekur ákvörðun um hvort það sé óhætt að sleppa viðkomandi. Svo gæti sérfræðingur líka sleppt leikmanni sem fær jákvætt próf en er með vel yfir 30 í CT. Það fer því aðeins eftir duttlungum þessa sérfræðings hvort og hvenær leikmenn sleppa úr prísundinni. Þetta þýðir að glugginn er að opnast hjá þeim sem smituðust fyrst. Það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Svo styttist í Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson. Það er ólíklegt að einhver smitaður geti spilað gegn Króatíu í dag en það eru ágætar líkur á að liðið endurheimti leikmenn fyrir lokaleik milliriðilsins gegn Svartfellingum þar sem allt verður undir. Uppfært klukkan 09:00 Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun. Nánar hér. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Reglurnar eru frekar flóknar. Upphaflega var talað um fimm daga einangrun og svo tvö neikvæð PCR-próf. En var nóg að fá neikvætt á fjórða og fimmta degi eða þurfti neikvætt á sjötta og sjöunda degi? Þetta var ekki alveg á hreinu. Nú er komið á hreint að leikmaður getur losnað og byrjað að spila á fimmta degi. Hann þarf þá að fá neikvætt úr tveimur PCR-prófum þann dag. En það er ekki nóg. Svokallað CT-gildi þarf að komast vel yfir 30. Það þýðir að viðkomandi er hættur að smita. Neikvætt PCR-próf og CT-gildi vel yfir 30 á fimmta degi fer þá til sérfræðings sem tekur ákvörðun um hvort það sé óhætt að sleppa viðkomandi. Svo gæti sérfræðingur líka sleppt leikmanni sem fær jákvætt próf en er með vel yfir 30 í CT. Það fer því aðeins eftir duttlungum þessa sérfræðings hvort og hvenær leikmenn sleppa úr prísundinni. Þetta þýðir að glugginn er að opnast hjá þeim sem smituðust fyrst. Það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Svo styttist í Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson. Það er ólíklegt að einhver smitaður geti spilað gegn Króatíu í dag en það eru ágætar líkur á að liðið endurheimti leikmenn fyrir lokaleik milliriðilsins gegn Svartfellingum þar sem allt verður undir. Uppfært klukkan 09:00 Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun. Nánar hér.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46