Slaka á takmörkunum í Hollandi þrátt fyrir fjölda smitaðra Fanndís Birna Logadóttir skrifar 25. janúar 2022 23:45 Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti um breytingarnar á blaðamannafundi í dag. EPA/Bart Maat Yfirvöld í Hollandi hafa ákveðið að slaka á samkomutakmörkunum vegna Covid-faraldursins þar í landi frá og með morgundeginum þrátt fyrir að enn sé mikill fjöldi að greinast þar í landi með veiruna. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti um ákvörðunina á blaðamannafundi í dag og viðurkenndi að það væri ákveðin áhætta fólgin í því að aflétta á meðan um 60 þúsund eru að greinast daglega. Hollendingar hafa þó verið með einna hörðustu takmarkanir í Evrópu og sagði Rutte mikilvægt að bregðast við ákalli almennings en samstaða almennings um sóttvarnaraðgerðir í Hollandi virðist hafa dvínað töluvert á síðustu vikum. Frá og með morgundeginum mega veitingastaðir, krár og kaffihús opna á nýjan leik og hafa opið til 22 á kvöldin en allir sem sækja slíka staði þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð eða vottorð um fyrri sýkingu. Skemmtistaðir verða þó áfram lokaðir. Á íþrótta- og menningarviðburðum mega að hámarki 1250 koma saman Þá verður einnig slakað á sóttkví innan skólakkerfisins en með breytingunum þurfa aðeins börn sem eru með einkenni eða eru í einangrun vegna smits að vera heima. Um er að ræða sambærilegar breytingar og gripið var til á Íslandi í morgun. Reglurnar verða í gildi næstu sex vikurnar. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. 12. nóvember 2021 10:40 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti um ákvörðunina á blaðamannafundi í dag og viðurkenndi að það væri ákveðin áhætta fólgin í því að aflétta á meðan um 60 þúsund eru að greinast daglega. Hollendingar hafa þó verið með einna hörðustu takmarkanir í Evrópu og sagði Rutte mikilvægt að bregðast við ákalli almennings en samstaða almennings um sóttvarnaraðgerðir í Hollandi virðist hafa dvínað töluvert á síðustu vikum. Frá og með morgundeginum mega veitingastaðir, krár og kaffihús opna á nýjan leik og hafa opið til 22 á kvöldin en allir sem sækja slíka staði þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð eða vottorð um fyrri sýkingu. Skemmtistaðir verða þó áfram lokaðir. Á íþrótta- og menningarviðburðum mega að hámarki 1250 koma saman Þá verður einnig slakað á sóttkví innan skólakkerfisins en með breytingunum þurfa aðeins börn sem eru með einkenni eða eru í einangrun vegna smits að vera heima. Um er að ræða sambærilegar breytingar og gripið var til á Íslandi í morgun. Reglurnar verða í gildi næstu sex vikurnar.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. 12. nóvember 2021 10:40 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. 12. nóvember 2021 10:40