Bretar og Írar hættir við að sækja um HM í fótbolta 2030 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 11:00 Þessi bikar fer ekki á loft á Wembley sumarið 2030. Getty/Marc Atkins Bretland og Írland vildu fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir átta ár en ekki lengur. HM 2030 fer því ekki fram í Englandi, Skotlandi, Wales, Norður-Írlandi eða Írlandi. Breska ríkisstjórnin lét framkvæma hagkvæmni könnun á því að halda heimsmeistaramót miðað við það að halda Evrópumót. Helstu niðurstöður voru þær að halda HM sé risafengið, rándýrt hégómafullt verkefni. Það þýddi jafnframt að knattspyrnusambönd þjóðanna ætla að einbeita sér frekar að því að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2028. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Að halda EM skilar svipuðu til baka og HM en kostnaður við slíka keppni er miklu minni. Þrátt fyrir minni keppni þá er ætlun allra knattspyrnusambandanna fimm að halda áfram að vinna saman. HM 2030 er söguleg keppni því þá verða hundrað ár liðin frá því að heimsmeistarakeppnin fór fram í fyrsta sinn í Úrúgvæ 1930. Úrúgvæ er að bjóða sig fram á ný en nú í samstarfi með nágrönnum sínum frá Argentínu, Paragvæ og Síle. Það er líka framboð frá Marokkó sem og tvö framboð frá Evrópu. Annað þeirra er sameiginlegt framboð frá Íberíuþjóðunum Spáni og Portúgal. Hitt er frá Balkanskaganum eða sameiginlegt framboð frá Búlgaríu, Grikklandi, Rúmeníu og Serbíu. HM 2022 í Katar Bretland Írland Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira
Breska ríkisstjórnin lét framkvæma hagkvæmni könnun á því að halda heimsmeistaramót miðað við það að halda Evrópumót. Helstu niðurstöður voru þær að halda HM sé risafengið, rándýrt hégómafullt verkefni. Það þýddi jafnframt að knattspyrnusambönd þjóðanna ætla að einbeita sér frekar að því að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2028. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Að halda EM skilar svipuðu til baka og HM en kostnaður við slíka keppni er miklu minni. Þrátt fyrir minni keppni þá er ætlun allra knattspyrnusambandanna fimm að halda áfram að vinna saman. HM 2030 er söguleg keppni því þá verða hundrað ár liðin frá því að heimsmeistarakeppnin fór fram í fyrsta sinn í Úrúgvæ 1930. Úrúgvæ er að bjóða sig fram á ný en nú í samstarfi með nágrönnum sínum frá Argentínu, Paragvæ og Síle. Það er líka framboð frá Marokkó sem og tvö framboð frá Evrópu. Annað þeirra er sameiginlegt framboð frá Íberíuþjóðunum Spáni og Portúgal. Hitt er frá Balkanskaganum eða sameiginlegt framboð frá Búlgaríu, Grikklandi, Rúmeníu og Serbíu.
HM 2022 í Katar Bretland Írland Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira