Logi: „Ég á nokkrar fjalir í þessu húsi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 21:17 Logi Gunnarsson var ánæfður með sigur kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og sagði að sínir með hefðu staðist prófið á erfiðum útivelli. „Þetta er klárlega einn af erfiðustu útivöllum sem að maður kemur á yfir tímabilið,“ sagði Logi og bætti því við að þeir vissu að þetta yrði barningur. „Við vissum að þeir kæmu til baka þó að við værum yfir með einhverjum 8 – 12 stigum og við stóðumst áhlaup þeirra.“ Logi kvaðst vera stoltur af sínu liði og bætti því við að „við spiluðum liðskörfubolta bæði í vörn og sókn, það var mjög gaman að spila þannig.“ Dedrick Deon Basile, leikmaður Njarðvíkur var frábær í leiknum og tók Logi undir orð blaðamanns og bætti við að hann að þeir væru með mörg vopn í leik sínum. „Þegar við erum með hann til þess að brjóta upp varnirnar fyrir okkur hina og við deilum boltanum vel á milli hvors annars þá er erfitt að dekka okkur.“ „Þegar að þú er með svona fljótann miðjubakvörð þá er erfitt að stoppa okkur þegar að hann brýtur upp varnirnar við erum með rosalega góðan og flottan leikmann í Dedrick,“ sagði Logi og bætti við að „hann er bara einhvernveginn mikill herforingi og hugsar ekkert um sjálfan sig og tekur yfir þegar að hann þarf og ég er mjög ánægður með hann.“ Logi átti góðan leik og sagði að sér liði vel á vellinum. „Mér þykir vænt um þetta hús. Ég varð íslandsmeistari hérna 2001 þannig að ég nokkrar fjalir hérna í húsinu og ég hitti alltaf vel á þessa hringi.“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur spilaði 35 mínútur í leiknum en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsl. Aðspurður út í Hauk sagði Logi að hann væri alltaf að koma betur inn í hlutina hjá þeim. „Þó hann sé ekki alltaf að skora mikið þá er eitthvað við hann, hann er svo langur og klár í körfubolta og varnarleikurinn hans er upp á 10, alltaf,“ sagði Logi og bætti við að þeir líti betur og betur út með hverjum deginum. „Við eigum Grindavík á föstudaginn og við ætlum að einbeita okkur að okkar leik skref fyrir skref og verða betri með hverjum leik,“ sagði Logi að lokum. Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
„Þetta er klárlega einn af erfiðustu útivöllum sem að maður kemur á yfir tímabilið,“ sagði Logi og bætti því við að þeir vissu að þetta yrði barningur. „Við vissum að þeir kæmu til baka þó að við værum yfir með einhverjum 8 – 12 stigum og við stóðumst áhlaup þeirra.“ Logi kvaðst vera stoltur af sínu liði og bætti því við að „við spiluðum liðskörfubolta bæði í vörn og sókn, það var mjög gaman að spila þannig.“ Dedrick Deon Basile, leikmaður Njarðvíkur var frábær í leiknum og tók Logi undir orð blaðamanns og bætti við að hann að þeir væru með mörg vopn í leik sínum. „Þegar við erum með hann til þess að brjóta upp varnirnar fyrir okkur hina og við deilum boltanum vel á milli hvors annars þá er erfitt að dekka okkur.“ „Þegar að þú er með svona fljótann miðjubakvörð þá er erfitt að stoppa okkur þegar að hann brýtur upp varnirnar við erum með rosalega góðan og flottan leikmann í Dedrick,“ sagði Logi og bætti við að „hann er bara einhvernveginn mikill herforingi og hugsar ekkert um sjálfan sig og tekur yfir þegar að hann þarf og ég er mjög ánægður með hann.“ Logi átti góðan leik og sagði að sér liði vel á vellinum. „Mér þykir vænt um þetta hús. Ég varð íslandsmeistari hérna 2001 þannig að ég nokkrar fjalir hérna í húsinu og ég hitti alltaf vel á þessa hringi.“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur spilaði 35 mínútur í leiknum en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsl. Aðspurður út í Hauk sagði Logi að hann væri alltaf að koma betur inn í hlutina hjá þeim. „Þó hann sé ekki alltaf að skora mikið þá er eitthvað við hann, hann er svo langur og klár í körfubolta og varnarleikurinn hans er upp á 10, alltaf,“ sagði Logi og bætti við að þeir líti betur og betur út með hverjum deginum. „Við eigum Grindavík á föstudaginn og við ætlum að einbeita okkur að okkar leik skref fyrir skref og verða betri með hverjum leik,“ sagði Logi að lokum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik